Kyn & ofbeldi

Nauðgunarlyf – þjóðsaga eða staðreynd?

Þau lyf sem oftast er talað um sem „nauðgunarlyf“ eru flunitrazepamlyf (þeirra þekktast er rohypnol) og GHB; ólöglegt deyfilyf sem…

54 ár ago

Af nauðgaravinum og helgum meyjum

Þann 19. desember 2008 féll dómur við bæjardómstólinn í Herning í Danmörku. Sakborningur var 44 ára karlmaður að nafni Ejnar…

54 ár ago

Eigi skal efast

Viðbrögðin við hæstaréttardómnum í vítisenglamálinu, sem engir vítisenglar voru viðriðnir, afhjúpar þá útbreiddu skoðun að kynferðisbrot séu annars eðlis og…

54 ár ago

Hefndin

Fyrir mörgum árum heyrði ég sögu sem mér finnst líklegast að sé flökkusaga. Stúlka varð brjálæðislega ástfangin af tilfinningalegum fávita.…

54 ár ago

Vinstri handar villan

Á fyrri hluta 20. aldar stóðu barnakennarar frammi fyrir erfiðu vandamáli. Sum börnin þráuðust við að læra rétt vinnubrögð. Þau…

54 ár ago

Öfug sönnunarbyrði og PTSD

Knúzið heldur áfram að bulla. Ég þarf greinilega að skrifa pistil um fjölda meinsærismála, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, þar sem…

54 ár ago

Andfemínismi og nafnbirtingar

Síðustu daga hefur mikið verið rætt um réttmæti þess að fjölmiðlar birti nöfn grunaðra glæpamanna og myndir af þeim. Eins…

54 ár ago

Guðrún hjá Stígamótum og mannréttindin

Í umræðunni um mál Karls Vignis Þorsteinssonar hefur Guðrún Jónsdóttir hjá Stígamótum viðhaft ummæli sem vert er að staldra við.…

54 ár ago

Þegar já þýðir nei

Hefur þú einhverntíma sagt já þegar þú ert beðinn um eitthvað þótt þér sé það þvert um geð? Hefurðu keypt…

54 ár ago

Hvað má lyfjanauðgun kosta?

Undarlegur málflutningur hjá Sölva í myndbandinu með þessari frétt. Annarsvegar á almenningur að vera mjög ómeðvitaður um hættuna á lyfjanauðgunum en…

54 ár ago