Í gærkvöld og dag hef ég séð þessari mynd dreift á Snjáldrinu. Mynd sem í fljótu bragði lítur út fyrir…
Nýverið frétti ég að skrif mín væru til umfjöllunar við kynjafræðina í HÍ. Ég varð að vonum afskaplega ánægð með…
Í dag ætla ég að kenna ykkur að skapa réttarkerfi. Eða ekki. Ég þekki þrjú ólík mál þar sem fólk…
Ég þakka lesendum skjót viðbrögð við beiðni minni um afrit af glærum sem ég nefndi í pistli gærdagsins. Ég fékk póst…
Ég stend í þeim undarlegu sporum að vera synjað um aðgang að námsefni þar sem vitnað er í skrif mín.…
Ef þjóðtrúin segir okkur eitthvað um samfélagið sem hún er sprottin úr þá segja breytingarnar á henni væntanlega eitthvað líka.…
Kúgun íslenskra kvenna virðist ekki eiga sér nein takmörk. Ný rannsókn leiðir í ljós að konur hafa ekki einu sinni sama aðgengi…
Ég hef ekki skrifað rapptexta áður og veit svosem ekki hvort þessi tilraun stenst bragreglur rappsins Þessi pistill varð mér…
Um daginn skrifaði ég grein þar sem ég nefndi dæmi um það hvernig kennivald kvenhyggjunnar er smámsaman að yfirtaka fjölmiðla. Ég…
Eins og ég hef fjallað um í pistlunum sem ég tengi á hérna neðst, er meginmakmið feminista að koma á…