Í tilefni réttlætingar stjórnar Bankasýslu ríkisins á ráðningu Páls Magnússonar, fyrrum einkavinavæðara, sem forstjóra Bankasýslunnar:
Hvaðan kemur sú hugmynd að til séu fræði um það hvernig eigi að ráða fólk í stöður af þessu tagi?
Hverjir skyldu hafa samið þau „fræði“?
Og, hvernig stendur á því að Capacent er orðið einhvers konar Hæstiréttur í slíkum málum á Íslandi?
Og svo spurninginin augljósa sem hnýta má við flestar fréttir íslenskra fjölmiðla: Af hverju spyrjið þið aldrei augljósu spurninganna?
Veira gengur nú ljósum logum um heimsbyggðina og veldur ýmiss konar usla og hörmungum. Hún…
Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi: Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði…
Opið bréf til þingmanna Sæl, þið sem flytjið tillögu um breytingar á nálgunarbannslögunum (meira…)
Borgarfulltrúi Sósíalistflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, lýsti því yfir í gær að hún hygðist ekki taka…
Í borgarstjórnarkosningunum um helgina náðu fimmtán konur og átta karlar kjöri. Konurnar eru því 65%…
Sá þingmaður sem mest fékk greitt fyrir aksturskostnað í fyrra fékk 4.621.144 krónur, fyrir að…