málfar
Orðaskýringar fyrir kjósendur
Heildstæð stefnumótun = stefna Heildræn stefnumörkun = stefna Að marka heildstæða stefnumótun = að móta stefnu Hjúkrunarúrræði = hjúkrun Vistunarúrræði…
Heildræn hryggsúla
Hvaða fáráður innleiddi orðs-krípið „heildrænt“ í íslensku? Færið mér hann og ég mun bíta af honum hausinn. -Einhverju sinni sinni…
Fasismi dagsins
Ég er orðin hundleið á málfarsfastisum sem heimta að fólk eyði ómældum tíma í að læra flókin og forneskjuleg málkerfi…
Hver er þessi dularfulla stærðargráða?
Oft er viðeigandi að nota formlegt málfar fremur en hversdagslegt. Hins vegar er það alrangt sem sem sumir virðast álíta,…