íslenska
Heildræn hryggsúla
Hvaða fáráður innleiddi orðs-krípið „heildrænt“ í íslensku? Færið mér hann og ég mun bíta af honum hausinn. -Einhverju sinni sinni…
Lágvöruverslun
… hlýtur að vera búð sem selur lágar vörur. T.d. niðursuðuvörur og slátur og klósettpappír. Ekki hinsvegar háar vörur eins…
Að gæsast
Ég get ekki gert upp við mig hvort mér finnst hroðalegra, nafnorðið „gæsun“ eða sögnin „að gæsa“. Það liggur í…
Kurt og pí
Mér finnst að kurteis ætti að vera ritað kurteys. Af því að kurteysir eru þeir sem ausa kurti í allar…
Nýr málsháttur
Rím og stuðlar láta málshætti hljóma vel en þeir auka ekki endilega sannleiksgildi þeirra. Geta jafnvel verið villandi. Þetta veit…
Gullkorn listamannsins
Ef maður syngur á íslensku tekur fólk meira eftir textanum. Og það er mjög erfitt fyrir mig að segja eitthvað…
Lífsstíllinn
Dálítið undarlegt að kalla gönguferð á fögrum stað í góðu veðri, með hressingu í lokin, píslargöngu. Maður fær svona á tilfinninguna…