Ástin

Ástarljóð

Nei. Þú líkist sannarlega engu blómi. Ekkert sérlega fallegur. Ekki ilmandi með stórum litríkum blómum. Nei. Þú ert öllu heldur…

55 ár ago

Ummyndun

Þú varst mér allt, þú varst mér lífið sólarskin í daggardropa logn í regni, rökkurblíðan haustið rautt á greinum trjánna…

55 ár ago

Eins og laufblað

Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. (meira…)

55 ár ago

Ding!

Ding!!! Ding! syngur veröldin, ding! Klingir þakrenna í vindinum, ding! Þaninn strengur við fánastöng, ding! Hringja bjöllur í elskendaálfshjörtum ding,…

55 ár ago

Draumur

Stjörnum líkur er smágerður þokki þinn. Ég vildi vera ævintýr og vakna í faðmi þínum, kyssa fíngerð augnlok þín og…

55 ár ago