Rykið hefur gert sér hreiður undir rúmi mínu

Gróður

Sjáðu grösin í garði nágrannans. Saklausu, litlu kærleiksgrösin sem teygja sig í fagurgrænni gleði í átt til sólar og sjúga…

54 ár ago

Rof

Hvað sjá menn svosem við uppblásið rofabarð? Fáein græn strá í svörtum sandi bera vitni viðleitni mannanna í eilífri baráttu…

54 ár ago

Síðsumar

Sjáðu vindinn bylgja hágresið. Hvað býr í djúpum þess græna fljóts sem engu fleytir?Sumarkvöld svamlar máttvana í grænum öldum grassins.…

54 ár ago

Brum

Í dag kom vorið. Það hljóp inn á skítugum skónum og kallaði, "Sjáðu mamma! Það er fullt af litlum laufblöðum…

54 ár ago

Ljóð handa hvunndagshetjum

... og skuggar hnipra sig saman þegar morgunskíman vomir ógnandi yfir matarleifum gærdagsins á eldhússborðinu dagatali fyrra árs sem enn…

54 ár ago

Ljóð handa bókmenntafræðingum

Þegar flóðbylgjan tók mig og máði út spor mín í sandinum tókstu tæknina í þjónustu þína. Nú spinnurðu límkenndan vef…

54 ár ago

Ljóð handa hlaupagarpi

Fallinn, rétt einu sinni kylliflatur fram fyrir skakklappir tímans sem alltaf virðist á hraðferð og ég vona þín vegna að…

54 ár ago

Ljóð handa Mjallhvíti

Einmitt þegar þú heldur að þú hafir fest hönd á mér mun ég renna þér úr greipum í nýjum ham.…

54 ár ago

Erfðaskrá

Að mér látinni veistu að enn áttu hug minn og hönd og hjartafylli af minningum, góðum og slæmum skal dreift…

54 ár ago

Morgunn verður

Í austri hefur ófullburða dagur brákað skurnina. Sprungin eggjarauða flæðir yfir dagsbrún. Hvít skurnbrot, blár diskur, rísa jakar úr sjó.

54 ár ago