Ljóða- og söngtextasöfn

Fall

Kannski hörpustrengjabrúða eða upptrekkt spiladós; ballerína sem endalaust snýst í hringi um sama stef. Þú boraðir göt á rifbein og…

55 ár ago

Val

Stolt mitt bryddað sæði bræðra þinna og ég hekla í blúnduna; eina nótt enn án þín, eina eilífð án þín.…

55 ár ago

Listamenn loka ekki augunum

1 Ilmur framandi jurta af hörundi þeirra. Safinn sprettur fram undan fingurgómum. Vildi sökkva tönnunum í freskjumjúkt holdið og sjúga.…

55 ár ago

Vænting

Á vorköldum morgni ruddi vænting þín glufu í malbikið og breiddi krónu mót nýþvegnum hjólkoppi.

55 ár ago

Vetur

Kannski var sumarið andvaka. Friðsemdin græn bylti sér veturlangt undir kvíðboga mínum og blæfrjóir vorlaukar sáðu væntingum í erfiði mitt.…

55 ár ago

Vökuvísa

Þér hef ég sungið atkvæði fremur en ákvæði, margvísur umfram fávísur og niður valkvæðanna lék undir þá sjaldan að háttvísur…

55 ár ago

Hlutskipti

Þegar rokkarnir voru þagnaðir spann ég söguþráð á hljóðsnældu og fléttaði þætti í símalínu. Þegar rauðir þræðir röknuðu úr vef…

55 ár ago

Hugarró

Ekki sakna ég þagnarinnar sem skriðin úr hugskoti nágrannans hvískraði ógnarþulur við óvarinn glugga bernsku minnar. Næturlangt. En spurði einskis.…

55 ár ago

Ljóð handa konum á uppleið

Sjaldan hafa þeir bræður Gáski og Háski vikið frá mér spannarlengd á hlaupum mínum niður stigann. Skottast ýmist á eftir…

55 ár ago

Ævintýr hins ósagða

Löngum hafa nöfn mín hrakist fyrir vindum og hvítur stormurinn felur í sér fyrirheit um frekari sviptingar. Án sektar án…

55 ár ago