Ef mig þjakar angurs húm og einsemd fyllir mitt tómarúm þinn leikur huggar ljúft og blítt því allt er nú…
Hæglát læðist hugsun mín hljóð sem kattarþófi og engu leyna augu þín; orð eru best í hófi. Okkar litla leyndarmál…
Við ljósamörk skáldkvöldsins skelfur eitt ljóð sem skothending nátttíðar deyðir mót auganu orðkrónu breiðir sem óðjurt mót heiðsólarglóð. En náttmáni…
Í merkri bók er sagt að sönnum þyki það sælla vera að gefa en að þiggja en allar mínar sögur…
Mín eina hjartans löngun um það snýst að yrkja til að anda til að skrifa og ekki hættir tímans úr…