Í austri hefur ófullburða dagur brákað skurnina. Sprungin eggjarauða flæðir yfir dagsbrún. Hvít skurnbrot, blár diskur, rísa jakar úr sjó.
Kalt og blautt og beint í andlitið. Er einhver í geðillskukasti þarna uppi? Fyrr má nú vera veðrið! Annað en…
Strýkur gullnum lokk við stælta vöðva malbiksstráksins, sleikir vetrarhrím af hörundi hans allt niður að buxnastrengnum. Andar undir stuttkjól stelpu…
Þegar ég var barn söng þakrennan í vindinum. Á daginn kátt og klingjandi -þá voru álfar á ferli. Um nætur…
Myrkar skríða nætur úr skotunum gera sér hreiður í snjóruðningum og dagarnir skoppa út í bláinn. Síðar breytti ég…