<span style='color:#0a8200;'>Blót</span>
Það er ekki líkt mér að sofa til hálftólf á sunnudegi en allt hefur sínar skýringar; vér kviðmágkonur blótuðum Þorra…
Það er ekki líkt mér að sofa til hálftólf á sunnudegi en allt hefur sínar skýringar; vér kviðmágkonur blótuðum Þorra…
Minn kæri Ég geri mér ekki alveg ljóst hvort þú spyrð í einlægni eða aðeins til að gera lítið úr…
Í dag átti ég erindi í musteri Mammóns á Suðurlandsbrautinni. Ég fékk nefnilega sent gult blað um daginn. Mér skilst…
Synd og skömm. Þegar ég kom út á vídeóleigu í gær var mér tjáð að menningarþættirnir fútbollers vævs væru ekki…
Besti matsölustaður í bænum er terian í IKEA. Allavega er besta verðið þar. Og besta Spúnkhildur í heimi borðar stundum…
Ég held ég sé að koma mér upp áfengissýki. Ekki lengra síðan en á sunnudagskvöldið að ég drakk álíka mikið…
Er búin að sjá þennan lista á grilljón bloggsíðum og ákvað að afrita hann. Lesendur mínir eru orðnir svo vanir…
-Mig vantar félagsskap! kveinaði ég. -Ég er hér, sagði sonur minn Fatfríður. -Elskan, þú ert einn af mínum allra bestu…
Ég hef ekkert heyrt í Spúnkhildi ennþá og veit því ekki hvort dömpið var alvörudömp, uppeldisdömp, þynnkudömp, þreytudömp eða geðbólgudömp.…
Partýið var ekki alveg að gera sig. Ég hafði vonast eftir nostalgísku syngisamkvæmi en einhvernveginn snerist það upp í íþróttamót…
Ég hafði eiginlega hugsað mér að fara í ljós og verja svo seinni partinum fyrir framan spegilinn, lakka táneglur mínar…
Í gærmorgun sat ég uppi í Þjóðarbókhlöðu en varð ekkert úr verki. Mig langaði í kaffi en gat ekki hugsað…
Þegar Spúnkhildur flutti út gerði ég alvöru úr þeirri ákvörðun að hætta að einangra mig. Síðan hef ég fengið það…
Eva: Mér leiðist. Birta: Vitanlega leiðist þér. Ekki búin að fara í bíó nema 7 sinnum á 8 dögum, einnig…
Pabbahelgi. Spúnkhildur flutt. Þarf maður að segja meira? Ég fór í bíó. Ein. (meira…)
Spúnkhildur er að flytja. Var búin að tæma herbergið sitt þegar ég kom heim í dag. Ég er að því…
Nú er ég löngu búin að jafna mig eftir hálsbólgu, berkjubólgu og geðbólgu sumarsins en mér leiðist ennþá. (meira…)
Hef legið í djöfullegri hálsbólgu frá mánaðamótum. Verið svo hundveik að ég gat ekki einu sinni skrifað og er þá…
Öryrkinn, maður konunnar minnar kom í bæinn í gærkvöld. Mér skilst að hann ætli að vera hér fram á mánudag.…
Ég er alvarlega að hugsa um að giftast Doktorsnefnunni. Sem náttúrulega algerlega alvöru Doktor, en við doktorsvörnina mismælti andmælandi hans…