X

Spúnkhildur

Afmælisgjöf

Mig vantar afmælisgjöf handa konunni minni, sagði kúnninn. Klukkuna vantaði 4 mínútur í 6 og frúin þegar komin heim. Við…

Matrósar

Hátíðasalur Mammons minnti helst á sardínudós á heitum degi. Ég opnaði út, af mannúðarástæðum, og á 2 mínútum fylltist búðin…

Tilraun til vopnaðs ráns

Í gær kom maður í annarlegu ástandi í Nornabúðina, gaufaði bitvopni upp úr rassvasanum og bað kurteislega um hundraðkall. Spúnkhildur…

Þarf það endilega að vera verðmætt?

Anna segir að raunveruleg verðmæti séu fólgin í vinum þínum en ekki þeim sem þú sefur hjá. Einhvernveginn finnst mér…

Spurning um smekk

-Var gaman hjá Tannlækninum? spurði Spúnkhildur. Ég er blessunarlega laus við tannlæknafóbíu en þótt Tannsteinn sé í senn hraðvirkur, vandvirkur…

Úr engu

Prrr...kalt í dag. Ekkert að gera í búðinni og Spúnkhildur veik heima. Smábátur flýr kuldann inn í hlýtt hálfrökkur Nornabúðarinnar,…

Um andúð mína á hinum illa Mammoni

Guðfræðingur nokkur sem iðulega finnur hjá sér hvöt til sérdeilis frumlegrar bókmenntatúlkunar á skrifum mínum, hefur komist að þeirri niðurstöðu…

Fyrr má nú selja en selja upp

Tímamögnunargaldurinn virkar! Ég var farin að halda að hann væri eitthvað gallaður en nú er komið í ljós að hann…

Verði búð og það varð búð – Ný þáttaröð

Í fréttum er þetta helst: Loksins sé ég fram á að hafa tíma til að sofa, borða, blogga og sinna…

Af Píplaugi hinum kvenþreifna

Píplaugur hinn kvenþreifni er að eigin sögn mjög sérstakur maður. Ég tók í spaðann á honum og sýndi honum aðstæður…

Uppsöfnuð sápa síðustu viku

1. Pípmundur hinn góði náði með ódýrleik sínum að bræða kalið Mammonshjarta Spúnkhildar. Hjartahlýja Spúnkhildar í garð Pípmundar hins góða…

Baráttan við Bakkus

Sápuópera tilveru minnar er sennilega í sumarfríi. Allavega hefur nákvæmlega ekkert frásagnarvert gerst í lífi mínu í meira en viku…

Í fréttum er þetta helst

Í gær varð Spúnkhildur ástfangin. Hann heitir Píplaugur og er hobbiti. Flagðið Russlana hefur að vísu reynt að koma í…

Ammlis

Byltingamaðurinn og Sykurrófan færðu mér Haukslegustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Ávaxtakörfu, þ.e.a.s. ruslakörfu fulla af ávöxtum. Spúnkhildur færði…

Jónsmessunótt

Spúnkhildur: Eg talaði við Magna og hann getur látið okkur fá það sem okkur vantar i hæfilegu magni. Eva: Þú…

Það er sitthvað norn eða flagð

Nú er ég loksins búin að hitta þetta sataníska kvendi sem nágrannarnir hafa talað svo mikið um. Ég játa að…

Draumfarir

Mig dreymir aldrei neitt. Þ.e.a.s. ég man aldrei drauma nema þá bara einhverja samhengislausa vitleysu. Sálan sagði að ég skyldi…

Osturinn fundinn – Ný þáttaröð

Spúnkhildur fann ostinn minn! Jess! Húsnæðið hentar fullkomlega og Listamaðurinn bauð af sér góðan þokka. Fyrir mína parta var það…

Ég held að gagnrýnandinn í mér sé vanstilltur

Borgarleikhúsið er vinur minn. Gaf mér frímiða á Draumleik. Við Spúnkhildur fórum í gær og það var dásamlegt. Svo fékk…

Komin niður

Held ég sé að koma niður af þessu vellíðunarflippi sem ég hef verið á undanfarið. Ekki svo að skilja að…