X

Spörfuglinn

<span style='color:#8224e3;'>Spörfuglasöngvar</span>

Og kannski er það kaldhæðnislegasta af öllu að samband okkar hófst með því að ég hvæsti á þig þegar þú…

<span style='color:#8224e3;'>Hollendingurinn fljúgandi</span>

Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…

<span style='color:#8224e3;'>Tilbrigði við Janosh</span>

Einhver fegursta saga sem ég þekki er sagan af því þegar litla tígrisdýrið og litli björninn voru á ferðalagi í…

<span style='color:#8224e3;'>Að læsa dyrunum</span>

-Ég er ekki vond við þá sem mér þykir vænt um. Ekki viljandi allavega. En ég er vond við þá…

<span style='color:#8224e3;'>Spörfugl</span>

Til er fólk sem samkvæmt öllum lögmálum ætti að vera krónískir geðsjúklingar, haldnir einkennilegu samkrulli af siðblindu, ofsóknaræði, þráhyggju, þunglyndi…

<span style='color:#8224e3;'>Inn að kviku</span>

Ég ólst upp við stöðuga flutninga og er rótlaus eftir því. Ég hef ekki haldið sambandi við neina bernskuvini og…