<span style='color:#8224e3;'>Spörfuglasöngvar</span>
Og kannski er það kaldhæðnislegasta af öllu að samband okkar hófst með því að ég hvæsti á þig þegar þú…
Og kannski er það kaldhæðnislegasta af öllu að samband okkar hófst með því að ég hvæsti á þig þegar þú…
Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…
Einhver fegursta saga sem ég þekki er sagan af því þegar litla tígrisdýrið og litli björninn voru á ferðalagi í…
-Ég er ekki vond við þá sem mér þykir vænt um. Ekki viljandi allavega. En ég er vond við þá…
Til er fólk sem samkvæmt öllum lögmálum ætti að vera krónískir geðsjúklingar, haldnir einkennilegu samkrulli af siðblindu, ofsóknaræði, þráhyggju, þunglyndi…
Ég ólst upp við stöðuga flutninga og er rótlaus eftir því. Ég hef ekki haldið sambandi við neina bernskuvini og…