X

Sigrún

Daylight come and we wan’ go home

Úlnliðirnir á mér eru svo aumir að ég get ekki einu sinni pikkað á lyklaborðið án þess að verkja upp…

Í sveitinni

Ég hélt á varalitnum þegar Sigrún renndi í hlað í morgun, 5 mínútum of snemma og rauk út með ómálaða…

Sigrún hefur tekið umkvartanir

Sigrún hefur tekið umkvartanir mínar um skort á áhorfanlegum karlmönnum í vélsmiðjunni alvarlega. Allavega verðum vér kerlingar á Nesjavöllum um…

Kaffistofuspjall

-Alltaf verið að skíta atvinnurekendur út og væna þá um arðrán. En hvað um starfsmenn sem slóra í vinnunni og…

Hádegismatur

Ég er að hugsa um að lögsækja fyrirtækið sem sér um hádegismatinn fyrir okkur. Reyndar á vélsmiðjan heiður skilinn fyrir…

Sé ekki fram á

Sé ekki fram á að blogga af neinum krafti á meðan ég er í þessari vélsmiðjuvinnu. Það er reyndar stórfínt…

Belgíska Kongó

Við Pysjan fórum að sjá Belgíska Kongó í kvöld. Drottinn minn dýri hvað ég skemmti mér vel. Átti von á…

Bara heilbrigt

Ég hef haft svo miklar áhyggjur af Pysjunni minni. Hann hefur verið frekar einangraður félagslega alveg síðan hann var 8-9…

Plús vélsmiðjuvinna

Ég hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi. Í hvert sinn sem ég sé fram á blankheit undir þolmörkum fjölskyldunnar,…

Andlegt ástand eða bara drasl?

Ef eitthvað er að marka þá kenningu að umhverfi manns endurspegli sálarástandið þá hlýt ég að vera frekar veik á…

Áramótaheit

Mér skilst að maður eigi helst að upplifa áramót sem einhverskonar tækifæri, nýtt upphaf á einhverju stórkostlegu. Maður á að…

Leið

-Mig vantar félagsskap! kveinaði ég. -Ég er hér, sagði sonur minn Fatfríður. -Elskan, þú ert einn af mínum allra bestu…

Hollendingurinn fljúgandi

Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…

Gotland

Fjáreyjamállískan er náskyld íslensku. Í gærkvöld heimsóttum við vinafólk Birgis, mann sem er innfæddur Fjáreyingur og konuna hans. Fjáreyingurinn drykkfelldi…

Nýr karakter í safnið

Í gærmorgun sat ég uppi í Þjóðarbókhlöðu en varð ekkert úr verki. Mig langaði í kaffi en gat ekki hugsað…

Æ þessi laugardagskvöld

Gísli Marteinn í sjónvarpinu. Drottinn minn dýri, að þeim hjá Ríkisútvarpinu skuli detta í hug að bjóða manni upp á…

Skyggnst inn í kleyfhugakennda sjálfsupplifun verundar minnar

Eva: Mér leiðist. Birta: Vitanlega leiðist þér. Ekki búin að fara í­ bí­ó nema 7 sinnum á 8 dögum, einnig…

Sálnaveiðari á Victor

Kvöldið endaði með astmakasti. Það var svosem fyrirsjáanlegt. Ætlaði aldrei að vera svona lengi en áfengi er ekki til þess…

Bréf til klámskáldsins

Hmmm ... Ég verð að viðurkenna að þú ert rímsnillingur hinn mesti og það er svosem hægt að fyrirgefa ýmislegt…