X

Sigrún

Karlmennskan

Í dag byrjaði ég í megrun. Fjórum sinnum. Fyrst þegar ég vaknaði. Næst þegar við Sigrún gengum út af veitingastað…

Af englum

-Ooooooo Sigrún! Ég þarf svo á því að halda að komast í almennilegt frí og ég sé ekki fram á…

Nostalgía

Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…

Eldhússtrix

Pegasus er búinn að trixa eldhúsið mitt svo nú get ég lokað skáp sem annars stóð alltaf opinn. Þessi maður…

Páskafrí útrunnið

Notaði páskana til að þrífa hólf og lakka gólf. Gerði reyndar líka fleira, fór t.d. á leiksýninguna "Epli og eikur"…

Eitt hugs um staðfestingar og fordóma

Fyrir tæpu ári trúði ég því að dömuskór í mínu númeri væru einfaldlega ófáanlegir nema kannski í Kolaportinu, notaðir með…

Jólin búin

Á föstudaginn var ég svo veik að ég fór ekki í vinnu og hélt mig í bælinu mestan hluta dagsins.…

Af menningarlífi mínu margháttuðu

Má vel vera að það sé lítt við hæfi að staupa sig á dönskum brjóstdropum og íbúfeni á Vínartónleikum en…

Nóttin var sú ágæt ein

Fyrsta aðfangadag ævi minnar horfði ég ekkert á barnaefnið í sjónvarpinu. Við sváfum frameftir (enda hafði öll nóttin farið í…

Björgunaraðgerð

Ég fór út til að grafa holu og áttaði mig þá á því að ég þyrfti að grafa fleira en…

Sprungið

Eitt vont gerir margt gott. Margt vont ætti þá að gera eitt frábært. Húsnæðið er sprungið. Það er vont mál…

Kraftur í safnið

Þessi vika hefur verið sannkallað sumarfrí. Kraftasafnið mitt er orðið svo stórt að það kemst vara fyrir í geymslunni. Ég…

Ekkert til

Þegar fólk segir "það er ekkert til í ísskápnum" á það venjulega við "ekkert sem mig langar sérstaklega í, í…

Mammon í bollanum

Sigrún tyllti spágleraugunum á nefbroddinn og mundaði bollann. -Hringur, sagði hún ákveðin. Ég þráttaði. Þóttist sjá fullt tungl en ekki…

Garl dagsins

Í dag sannaðist að stór karl með kúbein, vinnur á þremur mínútum verk sem tekur litla konu með skrúfjárn þrjár…

Þetta er allt að koma

Við erum búnar að fá "ráðstefnusalinn" afhentan... vííí! Fáum 25 manna hóp úr MH í heimsókn á mánudaginn svo ég…

Nýtt ár hafið

Mikið er gott að eiga jólafrí. Ég ætla alltaf að eiga jólafrí hér eftir. Ég var næstum búin að gleyma…

Langar að flytja

Það virðist útilokað að fá vini og ættingja til að kóa með mér í örvæntingarfullri þrá minni eftir að selja…

Ljóturöskun

Í gær gerðist pínu skrýtið. Við Darri ákváðum að fara í þrjúbíó og á leiðinni út varð mér litið í…

Eldsnemma að morgni

Klukkuna vantar 20 mínútur í 7 á laugardagsmorgni og ég er á leiðinni á Nesjavelli. Ekki skrýtið að fólk haldi…