X

Krúttkistan

Ekki tapsár

Hoppinteglan: Ég er ekki tapsár! Mér finnst bara svo leiðinlegt að tapa.

Af krúttum

-Þú gleymdir að kyssa mig bless, sagði Bjartur. Nújá? Gleymdi ég því? Er ég semsagt vön að kveðja hann með…

Krútt

Þegar naggrísamamman dó, datt elskulegri systur minni í hug að kannski mætti bjarga krílunum með því að leggja þá á…

Tilbrigði

Tristan litli þvertekur fyrir að kunna bókmenntastórvirkið Búddi fór í bæinn og Búddi fór í búð. Hann söng hinsvegar fyrir…

Allt fullkomið

Walter og Tristan bónuðu bílinn minn. Walter sá um að pússa rúðurnar og Tristan gekk á eftir honum og athugaði…

Kurteisi

-Takk fyrir komuna, sagði Tristan litli þegar þau voru að fara heim í gærkvöld. Minnir mig á það þegar Keli…

Vanur maður

Óvenjulegt að mæta í Borgarleikhúsið kl 9 að morgni en litli leikaravinur minn bauð mér á skólasýningu í morgun. María,…

Perla

Litli leikarinn: Ég keypti mér tvenn kjólföt. Ein svört og ein hvít. Eiginlega ætti ég líka að fara í dekurnudd…

Já en er þetta ekki ólöglegt?

Stefán og drengirnir hans fóru með mér á matar og menningarkvöldið hjá félaginu Ísland-Palestína í gær. (meira…)

Lítið ljós

Uppáhaldsviðskiptavinurinn okkar í Nornabúðinni, hann Árni Beinteinn, var í Kastljósinu á föstudaginn. Þessi strákur er þegar búinn að ná langt…

Ný viðskiptahugmynd

Í dag kom ungur maður inn í búð til mín, 10 eða 12 ára kotroskinn og keikur. Hann stakk að…

Úr engu

Prrr...kalt í dag. Ekkert að gera í búðinni og Spúnkhildur veik heima. Smábátur flýr kuldann inn í hlýtt hálfrökkur Nornabúðarinnar,…

Meira af ferðalangnum

Og þarna þrammaði hann meðfram Gullinbrúnni, í hettupeysu og hermannajakka með húfuna niður fyrir augnbrúnir (sem þó voru ærið signar)…

Snobb

-Hversvegna þykir íslenskt brennivín svona ómerkilegt? spurði sonur minn Fatfríður. -Brennivín er náttúrulega afskaplega vont en ég veit svosem ekki…

Leónóra

Leónóra er þeirrar einlægu skoðunar að hinn byltingasinnaði frændi hennar sé í hæsta máta varhugaverður, gott ef ekki hið mesta…