X

Hullusveit

<span style='color:#8224e3;'>Heimsyfirráð eða dauði</span>

Atli Haukur: Ég stefni á að ná heimsyfirráðum. Frænka: Nújá? Og til hvers? Atli Haukur: Til að koma í veg…

<span style='color:#8224e3;'>Það eina ítalska</span>

Atli Haukur: Pizzan er að hluta bandarísk og að hluta grísk. Það eina á Ítalíu sem er raunverulega ítalskt er…

<span style='color:#8224e3;'>Í fótnum</span>

Júlíus: Er Stulli keyrður? Jói: Nei, hann fer ekki til vinnu í dag, útaf hann hefur vont í sínu beini.…

<span style='color:#8224e3;'>Ísdanska</span>

Frænka: Jói minn, ætlar vinur þinn að borða með okkur? Jói: Nei, hann verður bráðum náður í af pabba sínum.…

<span style='color:#8224e3;'>Morðæði í eldhúsinu</span>

Við stóðum í eldhúsinu þegar Júlíus kom fram á öðru hundraðinu með flugnaspaðann á lofti og sveiflaði honum vígalega í…

<span style='color:#8224e3;'>Búsæld</span>

Mér finnst skemmtilegt að finna leiðir til að nýta mat. Kannski óvenjulegt áhugamál í þessu ofneyslusamfélagi sem við lifum í…