X

Hreiðurgerð

Húsið

Maðurinn er eins og húsið hans segir Húsasmiðurinn. Til að hægt væri að koma reiðu á risið þurfi að opna…

Er andi í húsinu?

Ég held að ég sé ekkert sérstaklega andleg. Allavega næ ég engu sambandi við þennan anda sem spúsi minn heldur…

Pallasmíð

Við keyptum húsið sem Hollendingurinn fljúgandi bjó í áður en hann flutti til mín og nú erum  við að gera…

Heiðurgerð

Til eru ýmis lýsingarorð sem hafa mætti um litina og litasamsetninguna á íbúðinni sem ég bý í en "smekklegt" er…

Dúllan safnarans

Unnusti minn Safnarinn á, auk steinasafns, geisladiskasafns og annarra hefðbundinna safna, 6 ausur, 11 tegundir af morgunkorni, og í eldhússkápnum…

Andar

Andarnir sem fylgja antikhúsgögnum Hollendingsins fljúgandi fluttu inn með honum. Stofan mín er orðin glerfín en herbergi sonar míns Byltingamannsins…

Hollendingurinn fljúgandi

Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…