X

Elías

Þarf það endilega að vera verðmætt?

Anna segir að raunveruleg verðmæti séu fólgin í vinum þínum en ekki þeim sem þú sefur hjá. Einhvernveginn finnst mér…

Skrýtið ástand

Ég er hvorki að bíða eftir Elíasi né leita að einhverjum öðrum og það er skrýtið ástand. Ég kvaddi Elías…

Músin sem læðist

Karlmenn virðast sjaldan kæra sig um að vera einir. Jafnvel Músin sem læðist dreif í því að verða sér úti…

Nýtt ár hafið

Mikið er gott að eiga jólafrí. Ég ætla alltaf að eiga jólafrí hér eftir. Ég var næstum búin að gleyma…

Kuldagallinn

Svo í morgun þegar ég var að klæða mig í kuldagallann, datt mér dálítið skrýtið í hug. Viðfang giftingaróra minna…

Hrekkjavaka

Ein ég sit og sauma seint á Hrekkjavöku Elías kemur að sjá mig ef ég þekki hann rétt þýðir víst…

Sálnaflakk

Ég hef aldrei haldið Hrekkjavöku hátíðlega. Ekki svo að skilja að ég hafi neitt á móti því að þeir sem…

Dularfull þessi hamingja

Hamingjusöm? Jú. Þrátt fyrir að lífið sé langt frá því að vera fullkomið er ég bara þó nokkuð hamingjusöm. Hvað…

Snúður kemur í heimsókn

-Merktu mig, segir Elías og faðmar mig að sér -Merkja þig? Eins og krakkar gera? -Já, merktu mig með litlum…

Verði búð og það varð búð – Ný þáttaröð

Í fréttum er þetta helst: Loksins sé ég fram á að hafa tíma til að sofa, borða, blogga og sinna…

Kukl

-Hvað ertu eiginlega að gera? spurði Elías -Útbúa dræsugaldur, svaraði ég. -Dræsugaldur??? -Já, þessir hlutir sem þú sérð hér á…

Sem skiptir öllu máli

-Elska ég þig? -Ætti ég ekki að spyrja þig að því? -Elska ég þig eins og á að elska? -Þú…

Rangur misskilningur

-Mér liggur nú við að halda að hatur þitt á þessum fugli risti ekki eins djúpt og þú vilt vera…

Leyndarmál

-Áttu leyndarmál? segi ég við Elías. -Allir eiga leyndarmál, svarar hann. -Ég á ekki við þessi venjulegu leyndarmál sem konur…

Grænblár

Ég hef ekki fengist við ljóðaþýðingar fyrr og var eiginlega að hugsa um að gefa verkið frá mér. Það er…