X

Beinar aðgerðir

Bruni

Gaza: Ég á að vera að gera eitthvað í því. Hælisleitandi sem var búinn að fá vinnu missir hana og…

Fyrir vonlausan málstað

Sit með vinkonu, drekk rósavín með lakkrísröri og reyni að útskýra hversvegna sumt fólk vill endilega berjast fyrir vonlausan málstað.…

Þú valdir þér þægilegt líf

Þú valdir þér þægilegt líf. Vinna, sinna fjölskyldunni, fara í sumarbústað, ræktina, halda árshátíð og afmæli, sitja á kaffihúsi, rækja…

Össur hengdur

Snjáka (andvarpar): Mikið langar mig nú að fara og grýta hús menntamálaráðherra. Eva (undrandi): Nú? Hvað hefur hún nú gert?…

Brugg

Verkefni dagsins er að brugga skáldamjöð. Ekki veitir af, ég hef ekki skrifað almennilegan texta í margar vikur, hvað þá…

Tittlingaskítur

Kunnugleg andlit allsstaðar. Á vissan hátt er það notalegt. You wanna be where everybody knows your name. Aðallega er það…

Allt að gerast

Allar aktivistahreyfingar ættu að eiga a.m.k. eina ömmu. Okkar amma fann lausn á þessu með blóðið. Allt er að skríða…

Inn vil ek!

Þegar Byltingin mætti til afplánunar inn í Hverfisstein, stundvíslega kl. 13 þann 6. ágúst, munaði litlu að hann þyrfti að…

Forgangsmálin

Sonur minn Byltingin var dæmdur til 18 daga fangavistar fyrir að trufla stóriðjufyrirtæki við þá iðju sína að eyðileggja jörðina.…

Bara

Frjádagur og frú eru að undirbúa krossferð gegn stóriðju og fara héðan á föstudaginn. Lærlingurinn kom heim frá Ítalíu í…

Komið til skila

Jæja Mogginn er búinn að leiðrétta mestu rangfærslurnar. Ég varð frekar fúl þegar þeir sögðu frá þessu nánast eins og…

Hauks útgáfa

Haukur er búinn að hafa samband og gaf mér leyfi til að birta eftirfarandi frásögn: (meira…)

Íslendingur í haldi í Hebron

Hafði svosem ekkert að segja fyrr en ég sá þetta frábæra dæmi um vinnubrögð islenskra fjölmiðla. Þar sem sonur minn…

Ó þjóð, mín þjóð!

Fékk fréttir af Byltingunni í gær. Hann hefur enn ekki verið handtekinn enda virðast ríkja allt önnur viðhorf til friðsamlegra…

Móðursýkin

Sonur minn Byltingin og Rósin sluppu lifandi úr eldsvoða nú um daginn. Gistu í trjáhýsi í 10-12 metra hæð og…

Út í víða veröld

Sonur minn Byltingin er farinn út í víða veröld með nesti og nýja skó (í bókstaflegri merkingu) að leita sér…

Brauð og leikar

Hvílíkt veður, er þetta Ísland í september? Burðast með fangið fullt af mótmælaspjöldum upp Laugaveginn og þegar ég missi þau…

Að búa við persónunjósnir

Það er langt síðan ég fékk staðfestingu á því að sími Byltingarinnar var hleraður. Hélt fyrst að þetta væri paranoja…

Gólfliggjandi barátta

Haukur lýsir aðgerðum umhverfisverndarsinna, á skrifstofu Alcoa í gær og viðbrögðum lögreglu, á Fréttavakt nfs í morgun.

Ofbeldismenn

Byltingin er með áverka eftir lögregluþjón. Ég er stolt af því. Í sjónvarpinu sagði fulltrúi lögreglu að aðferðir þeirra væru…