Seiður
Spúsa mín seyðkvendið fór á sínum fjallabíl á Snæfellsnesið, magnaði þar seið einn mikinn (eða seyð, maður veit ekki alveg…
Spúsa mín seyðkvendið fór á sínum fjallabíl á Snæfellsnesið, magnaði þar seið einn mikinn (eða seyð, maður veit ekki alveg…
Í hvert sinn sem ég hef rætt áform mín um að fara út í fyrirtækjarekstur hafa vinir og vandamenn látið…
Á morgnana hefur það oft gerst að fólk rjálar eitthvað við hurðina jafnvel þótt standi skýrum stöfum að búðin sé…
Tímamögnunargaldurinn virkar! Ég var farin að halda að hann væri eitthvað gallaður en nú er komið í ljós að hann…
Dramatíkin hófst handa við það strax í gærkvöld að reyna að eyðileggja helgina og hefur haldið þeim tilraunum áfram í…
-Hann er nú meiri drulludelinn að hlaupast svona undan ábyrgð, dæsti Dramatíkin greinilega reiðubúin að hefja langar og innihaldsríkar samræður…
Sem spákonur miklar vorum við búnar að sjá fyrir ýmis vandamál. Það hafði þó ekki hvarflað að okkur að skuldafælurnar…
Nánast allir sem hafa komið í Nornabúðina hafa kolfallið fyrir Fávitafælunni. Nema bróðir minn Mafían. Ég held að honum finnist…
Ég held að gæfugaldurinn sem ég framdi á ákveðnum ungum manni fyrir ca 7 mánuðum hafi haft tilætluð áhrif. Allavega…
Í fréttum er þetta helst: Loksins sé ég fram á að hafa tíma til að sofa, borða, blogga og sinna…
Viðfang giftingaróra minna hefur opnað bloggsíðu aftur. Nú eru liðin meira en 2 ár síðan ég bað hans í bundnu…
Píplaugur hinn kvenþreifni er að eigin sögn mjög sérstakur maður. Ég tók í spaðann á honum og sýndi honum aðstæður…
1. Pípmundur hinn góði náði með ódýrleik sínum að bræða kalið Mammonshjarta Spúnkhildar. Hjartahlýja Spúnkhildar í garð Pípmundar hins góða…
-Hvað ertu eiginlega að gera? spurði Elías -Útbúa dræsugaldur, svaraði ég. -Dræsugaldur??? -Já, þessir hlutir sem þú sérð hér á…
Sápuópera tilveru minnar er sennilega í sumarfríi. Allavega hefur nákvæmlega ekkert frásagnarvert gerst í lífi mínu í meira en viku…
Í gær varð Spúnkhildur ástfangin. Hann heitir Píplaugur og er hobbiti. Flagðið Russlana hefur að vísu reynt að koma í…
Ljúflingurinn sem elskar mig er svosem ágætis maður, af karlmanni að vera, en gallinn er sá að hann á konu…
-Stundum líður mér eins og ég sé lítil skurðgrafa sem kemur tönninni aldrei lengra en 30 cm niður í jarðveginn…
-Veistu hvernig er hægt að nota gemsa sem njósnatæki án þess að nokkur verði var við það? spurði unglingurinn sem…
Byltingamaðurinn og Sykurrófan færðu mér Haukslegustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Ávaxtakörfu, þ.e.a.s. ruslakörfu fulla af ávöxtum. Spúnkhildur færði…