Lítil þúfa
Síðustu daga hef ég varið um 6 klst á læknabiðstofum. Á fimmtudagskvöldið steinleið yfir mig inni á læknavakt eftir gróteskar…
Síðustu daga hef ég varið um 6 klst á læknabiðstofum. Á fimmtudagskvöldið steinleið yfir mig inni á læknavakt eftir gróteskar…
Yfirleitt finnst mér hið besta mál að fólk hafi sem fjölbreytilegastar skoðanir. Það á þó ekki við um skoðanir lækna…
Í gær þurfti ég að eyða klukkutíma á biðstofu. Tók upp sorprit af tilviljun og við mér blasti umfjöllun frá…
Ég hef ekki verið eldri en fjögurra ára, kannski yngri, þegar ég áttaði mig á því að ef einhverju var…
Ég er búin að verða mér úti um búning fyrir grímuballið hennar Önnu. Nú þarf ég bara að færa 300…
Mamma, má ég ekki gista hjá Vésteini? sagði Byltingin. Sonur minn er tvítugur. Hann spurði mig ekki álits þegar hann…
-Þú ættir að segja mér að láta þig í friði. Sjálfrar þín vegna. Þig vantar maka og þú finnur hann…
Sumt fólk þarf ekki að fróa sér. Það upplifir alla þá sælu sem það þarf með því að velta sér…
Ég komst að niðurstöðu og það var góð niðurstaða og skynsamleg og rétt líka. Rómantísk ást er ónauðsynleg og oftar…
Ljúflingur: Eigum við að láta græða lófann á mér undir bringspjalirnar á þér? Eva: Þú þjáist ekki af skuldbindingafælni. Ljúflingur:…
Hver sagði annars að mörkin milli geðveiki og snilldar lægju í árangri? Kannski skiptir ekki máli hver sagði það. Sagan…
Auðvitað tókst það, það tekst alltaf. Í hvert einasta sinn sem maður virkilega leggur sig fram. Samt svo gott að…
Sáum Gunnlaðarsögu hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu í gær. Stórkostleg saga á skilið að fá stórkostlega uppfærslu og ef tvö stærstu hlutverkin hefðu…
Ef þú ýtir meðvitað á rauða takkann, þennan eina sem ég er margbúin að vara vini og vandamenn við að…
Ég hlæ upphátt 5-6 sinnum á dag. Þ.e.a.s. ef ég hef félagsskap, ég hlæ sjaldan ein. Sumum finnst beinlínis óþægilegt…
Gifsveggur með einangrun verður að teljast ívið betri kostur en masónítplata. Hátíðasalurinn (sem sumir hafa af fávisku sinni kallað því…
... en á þessum svartasta degi lýðveldisins lýsti himinn yfir þjóðarsorg. Og á þessum tíma almennrar upplýsingar, slagaði Þjóðin niður…
-Þegar ungum manni er illt í pólitíkinni og maður getur ekkert gert til að laga það... -Þegar maður veit af…
Man ekki hvar ég heyrði þessa sögu ... Einu sinni var lítil, feit mús sem hélt að hún væri fugl.…
Hvílíkt veður, er þetta Ísland í september? Burðast með fangið fullt af mótmælaspjöldum upp Laugaveginn og þegar ég missi þau…