Þessi dagur markar tímamót í lífi mínu
Uppeldishlutverki mínu er formlega lokið. Ég reikna með að viðhalda móðurlegri afskiptasemi minni á meðan drengirnir (sem eru ekki lengur…
Uppeldishlutverki mínu er formlega lokið. Ég reikna með að viðhalda móðurlegri afskiptasemi minni á meðan drengirnir (sem eru ekki lengur…
Ég hef áhyggjur af henni Önnu minni. Hún er ekki alveg með sjálfri sér þessa dagana enda ekki við því…
Í dag kom ungur maður inn í búð til mín, 10 eða 12 ára kotroskinn og keikur. Hann stakk að…
Stundum á táknmál orðtaka og málshátta fáránlega vel við. Byrgið í sálrænum og trúarlegum skilningi brunnið til ösku en í…
Það lítur út fyrir að heil kynslóð Byrgisbarna vaxi úr grasi á næstu árum. Án þess að ég ætli að…
Það er greinilega alveg málið að blokkera bara stíft. Ég fæ næstum engan póst á e-m lengur, kannski 2-3 skeyti…
Byltingin búinn að gefa sig fram eftir allt of langt sambandsleysi. Ég var farin að hafa áhyggjur en snillingarnir í…
-Ef ég gæti lesið hugsanir þínar, myndi það hræða þig? -Nei. -Flestum þætti það ógnvekjandi. -Mér þætti það líka gagnvart…
Nornin: Ég var að skoða yfirlitið frá þér og sumar tölurnar stemma ekki við blaðið sem ég er með fyrir…
Hitti mann af e-m í dag. Afskaplega frambærilegan á allan hátt og ef hann er með "hidden agenda" þá hefur…
Flestar konur eru skaplausar undirlægjur sem taka því með þolinmæði þegar fávitar skeina sig á tilfinningum þeirra. Þó eru til…
Sonur minn Byltingin og Rósin sluppu lifandi úr eldsvoða nú um daginn. Gistu í trjáhýsi í 10-12 metra hæð og…
Hékk á einkamal.is langa hríð í gær. Eftirtaldir hlutu ekki náð fyrir augum vorum: -Gaurinn sem sagði: Ég er mjög…
Ég hef oft kastað ástargaldri. Ekki nýlega að vísu, því ég er ekki rétt innstillt þessa dagana, en ég reyndi…
Ég stend í eilífu stríði við pöddur og vírusa og hef því verið að hugsa um að fá mér Makka,…
Ef einhver segði mér allan sannleikann um sjálfan sig í netspjalli þætti mér hann annaðhvort óvenju óspennandi eða afspyrnu heimskur.…
Við Darri sáum Foreldra í gær. Ég rakst á umsögn Ástu um bæði Foreldra og Börn og hún segir svona…
Hugz segir í kommenti: Veiðmannseðlið er innbyggt í tegundina, þú kemst ekki hjá því. Ef það vantar þá ertu að…
Hann hallaði undir flatt og setti upp; "nú-er-ég-voðavitlaus"svipinn. -Ég er besti vinur þinn þessi árin er það ekki? sagði hann…