Hauks útgáfa
Haukur er búinn að hafa samband og gaf mér leyfi til að birta eftirfarandi frásögn: (meira…)
Haukur er búinn að hafa samband og gaf mér leyfi til að birta eftirfarandi frásögn: (meira…)
Hafði svosem ekkert að segja fyrr en ég sá þetta frábæra dæmi um vinnubrögð islenskra fjölmiðla. Þar sem sonur minn…
Kæra dagbók Hring eftir hring eftir hring fór stokkurinn. Og nú hef ég ekki meira að segja.
Fólk heldur oftast að það sé mikilvægara en það er. Samt er því stöku sinnum öfugt farið. Oft í hverri…
-Ég veit alveg hver lausnin er, ég þarf bara að læra að lesa hugsanir, sagði ég. -Sjálfsagt væri það praktískt…
Fasteignasala auglýsir frítt verðmat án skuldbindingar um að íbúðin sé sett á sölu. Ég minnist þess nú ekki að hafa…
Hefur gengið á með éljum. Skrattinn hamast á dyrabjöllunni og Amma hans sendir sms. Skrattinn svarar ekki símanum og Amma…
Él standa aldrei lengi. En þau koma stundum nokkur í röð. Önnur hrina í kvöld og svo er það búið.…
-Hversu vel þekkirðu mig? -Giskaðu. -Ég kom með soldið handa þér, bara svona lítið og sætt, gettu hvað. -Hmmm? Ekki…
Fólk þarf ekki að þekkja mig lengi eða náið til að átta sig á því að ég lifi eftir nokkrum…
Maðurinn sem getur alveg sofið við hliðina á mér segir að varir mínar bragðist eins og karamellan í Lion-Bar. Vanilla…
Telpan hennar Sigurrósar fæddist í gær. Hjartanlegar hamingjuóskir með ömmubarnið elsku Ragna og auðvitað sérstakar kveðjur til Sigurrósar og Jóa.
Sonur minn Sérvitur kom heim um miðja nótt, lyktandi eins og hangikjötslæri. Hafði farið með Björgunarsveitinni upp á Tindfjöll og…
Og hér er hún svo heil. Einnig án titlis enn sem komið er
Þessi sýnir betri helminginn af andlitinu á mér. Hún hefur enn ekki fengið nafn.
Manninum ku víst vera eiginlegt að setja sér markmið. T.d. að ljúka doktorsprófi eða verða Ólympíumeistari. Ég hef líka markmið.…
-Hæ? -Já ég er vöknuð. Góðan dag. -Ertu búin að taka eftir því að ég svaf hjá þér? -Svafstu eitthvað,…
Sumir eru fæddir til eymdar. Þeir sem fæðast með alnæmi í stríðshrjáðu landi eiga ekki greiðan aðgang að ævarandi hamingju.…
Mig hlýtur að hafa dreymt almannavarnahávaðann. Kannski hef ég heyrt í sjúkrabíl og skynjunin brenglast svona í svefnrofunum. Ég á…