X

Óflokkað (allt efni)

Lúxuskrísa

Af og til lendi ég í ægilegri krísu yfir tenglastefnunni minni. Tenglar á persónulegri vefsíðu geta nefnilega þjónað margvíslegum tilgangi.…

Fullkomnun

Sumir eru voða viðkvæmir fyrir því að maður notið orðið fullkomið. Halda því fram að fullkomnun sé ekki til. Það…

Fram úr væntingum

Kampavín með morgunmatnum, ertu ekki að grínast? Bröns á Hótel Sögu. Grand. (meira…)

Bara ekkert vesen

Mig hefur alltaf langaði í draumamann. Karlmann sem mætir öllum mínum þörfum. Þörfinni fyrir nánd, ástúð, snertingu, athygli, viðurkenningu, skilning,…

Þegar maður á lífsblóm þá byggir maður hús

Hver hefur verið besti vinur þinn? sagði hann og biturðin sem hann afneitaði skein í gegn. Það er allt í…

Eitthvað þar á milli

Ég hef lesið margar bækur um þá list að verða sér úti um almennilegan kærasta. Stefnumótavefir þykja gott mál en…

Svæfð

-Ég ætla að koma þeim í bólið og svo kem ég strax upp, segir Pegasus. Ég reikna ekki með að…

Svínvirkar

Fyrstu áhrif galdrakúnsta minna á Austurvelli þann 9. nóvember eru komin fram.

Ííííík

Hnakkus? Nei, rassgat! Ég hef aldrei lagst í djúpar pælingar um fólkið á bak við þá netpenna sem kjósa að…

Eitt erindi um afbrýðina

-Eftir á að hyggja hefði ég kannski ekki átt að segja þér þetta. -Nú? -Ég hefði kannski átt að reikna…

Spurning

Ég hef hingað til verið höll undir þá skoðun að heimskingjum reynist öðrum auðveldara að vera hamingjusamir. Nú er ég…

Það virkar

Einu sinni vann ég á elliheimili. Margir voru einmana. Sumir fengu aldrei heimsóknir og þá sjaldan að það gerðist stoppuðu…

Hvernig ástfangin kona hagar sér

Keli vill endilega að ég skrifi lýsingu á því hvernig ástfangin kona hegðar sér. Nú er ég blessunarlega laus við…

Kenndin

Mér finnst ég ekki veikbyggð en þótt hendur hans séu ekki stórgerðar nær hann utan um báða úlnliði mína með…

Óvænt

Ragnar á efri hæðinni færði mér hvítvínsflösku. Það gleður mig svo mikið. Ekki af því að ég sé svo mikill…

Álög dagsins

Legg ég svo á og mæli um, að þegar óbermið hún Rannveig verður látin róa (en þess mun ekki langt…

Hjartaþemba

Ég man sjaldan drauma og þeir sem ég man eru oftar en ekki samhengislaust rugl. En í nótt dreymdi mig…

Níðstöngin stendur enn

Jón Sigurðsson hefur líklega frétt af því að til stæði að fara með særingar gegn stóriðjustefnunni, því þegar ég mætti…

Garl

Hahh! Veðrugaldurinn tókst. Okkur tókst líka að redda öllu sem við héldum að myndi ekki reddast. Svarti galdur á Austurvelli…

Ef líf mitt væri fullkomið…

...þá ætti ég t.d. kærasta sem myndi vakna kl 6 á frídeginum sínum, til að gleðja mig og fara svo…