X

Óflokkað (allt efni)

Já og fyrst ég er komin á flug …

Hér með tilkynnist: súkkulaði er ekki fitandi. Ekki heldur brauð, rjómi, smjör eða kartöflur. Ég borða þetta allt saman svo…

Feitar kjeddlingar

Mér brá ponkulítið í fyrsta sinn sem ég sá brúnkukremsauglýsinguna frá Dove. Feitar kerlingar í húðvöruauglýsingu, það er eitthvað nýtt.…

Hvað ertu að hugsa?

Ég hef tekið eftir því að karlmönnum finnst yfirleitt afskaplega óþægilegt að vera spurðir að því hvað þeir séu að…

Ætli maður öðlist Gvuðstrú á endanum?

Skrýtið. Þegar maður loksins hefur nóg af einhverju sem mann hefur vantað lengi virðist framboðið af því aukast. (meira…)

Muse

-Einu sinni langaði mig að eiga mann sem ég vissi að myndi ekki sofa hjá mér. Hann hafði það bara…

Æðislegt!

Heyrt í ræktinni í morgun: -Ég keypti mér skó. Þeir eru að vísu of litlir en ég keypti þá samt.…

Ég er glöð og ég er góð því Jón er kominn heim

Mammon virðist hafa tekið þá ákvörðun að hundskast heim til sín (mín) aftur. Allavega er hann búinn að létta af…

Raðbögg

Á sex vikum gerðist eftirfarandi: 1  Systir mín lenti á gjörgæslu og hluti af lunganu var fjarlægður. Mér brá illa…

Rambl

Þegar lungað í systur minni féll saman, fyrir nokkrum vikum (og það ekki í fyrsta sinn) fékk ég paranojukast og…

Sjálfsfróunarkúrinn

Í nótt lá ég andvaka í rúmi Pegasusar og hlustaði á hreiðurgerðargargið í fugli sem hefur líklega ruglast í dagatalinu.…

Sá Eini Sanni

Þannig að þú ert bara búin að finna þann eina sanna, spurði Maðurinn sem mætti í morgunkaffi. Undarlega margir sem…

Það er erfitt að ríða í heilbrynju

Einu sinni furðaði Keli sig á því hvað ég ætti miklu auðveldara með að treysta ókunnugum en ástvinum mínum. Ég…

Tittlingaskítur

Kunnugleg andlit allsstaðar. Á vissan hátt er það notalegt. You wanna be where everybody knows your name. Aðallega er það…

Púff!

Ó mæ god hvað ég er búin að hespa af leiðinlegu verkefni í morgun. Jamm og af því að ég…

Klakinn

Ég skil Golla. Gaurinn var búinn að þvæla múg og margmenni, búpeningi, öndvegissúlum (dæmi um undarlegasta drasl sem fylgir karlmönnum,…

Það sefur í djúpinu

Þegar ég las Flugdrekahlauparann, fann ég mér til undurnar ekki til neinnar samúðar með aðalpersónunum. Mér fannst drengirnir báðir aumingjar,…

Í mark

Einu sinni spurði ungur maður mig hvort konum þætti Í ALVÖRU gaman að fá blóm og konfekt. Honum fannst það…

Vinsamlegast mætið

Ljóðalestur og tónlist á Dillon annað kvöld. Nokkur skúffuskáld auk Einars Más og Péturs Gunnarssonar. Ég mun lesa eitthvað smávegis…

Það sem alltaf virkar

Þegar ég flúði frá þjónustuveri Satans, yfir til OgVodafone, var ég hæstánægð. Stafsfólk OgVodafone svaraði símanum strax og veitti almennilega…

Álög

Enskumælandi fólk býr til peninga. Íslenskan nær hinsvegar ekki yfir þá hugmynd. Íslendingar þéna peninga, með þjónustu, afla fjár, með…