X

Óflokkað (allt efni)

Af ósveigjanleika mínum

Í gær var mér sagt að fólk sem er á öndverðum meiði við mig, legði ekki í að rökræða við…

Það versta

-Hvað finnst þér best við að vera einhleypur? -Best? Það veit ég nú ekki. Jú kannski það að geta borðað…

Tilfallandi

Ég hef lúmskan grun um að tæki séu ekki eins heimsk og þau líta út fyrir að vera. Að stundum,…

Fress

-Jæja. Ertu búin að fagna endurheimt kynhvatar þinnar? spurði Grái Kötturinn. -Það er aldeilis að þú kemur þér að efninu, hnussaði ég.…

To be or no to be

Í gær var ég spurð að því hversvegna ég hefði aldrei farið út í pólitík. Málið er að ég ER…

Eitt lítið rannsak

Ég hef velt því fyrir mér undanfarið hversvegna virðist ekki vera samræmi á milli lesturs og viðbragða á þessari vefbók.…

Sex orða meme handa allskonar fólki

Meme-æðið greip mig. Dásamlegt ljóðform. Þótt það sé líklega ekki hugsað sem ljóðform. Húsmæður á heljarþröm náðu mér ekki niður…

Engin pólitík hér framvegis

Ég hef megna andúð á því fyrirkomulagi að almenningur geti, án nokkurrar ritstýringar beintengt hvaða þvælu sem vera skal við…

Útlit er til alls fyrst

Áhrif Saving Iceland koma fram á undarlegasta hátt. Ég sé t.d. að Davíð Oddsson er búinn að taka upp hártískuna…

MEME

Ég skrifaði sápuóperu tilveru minnar sjálf.

Sexhleypan

Í geðbólgu minni yfir skíthælshætti íslenskra stjórnvalda í málum flóttamanna, frestaði ég því að svara þessari áskorun. Ég veit reyndar ekki…

Örlagamaður

Örlagamaðurinn reyndist vera bróðir mannsins sem segir að ég sé með svarthol í sálinni. Menn sem hafa sungið fyrir mig…

Þú valdir þér þægilegt líf

Þú valdir þér þægilegt líf. Vinna, sinna fjölskyldunni, fara í sumarbústað, ræktina, halda árshátíð og afmæli, sitja á kaffihúsi, rækja…

Eitt daðr

Þakka hlýjar kveðjur og fullt af heimsóknum og gjöfum. Ég er á leiðinni út að borða eitthvað hrikalega gott, ekki…

Mælt af

Árið er hálfnað. Samkvæmt tölfræðinni er ævi mín líka hálfnuð.Dagana eftir fertugsafmælið mitt var ég oft spurð að því hvort…

Kapítalísk hamingja

Hva? Komast Íslendingar ekki á blað?Allar stjórnmálastefnur hafa það yfirlýsta markmið að skapa sem mesta hamingju handa sem flestum. Það virðist…

Náttúrulega

Þjóðin er mætt í Grasagarðinn. Ég treðst í gegnum mannfjöldann með hnút í maganum. Lenti einu sinni í því að…

Aumingi

Æ hvað ég hef nú mikla óbeit á huglausu fólki og fávitum. T.d. þessum sem einn daginn kynnir sig með…

Yfirfærsla

Bara ekkert ísbjarnarútkall í allan dag. Ég er svo aldeilis hissa. Ég hef tekið eftir því að það hversu illa…

WTF?

Hópur af ferðamönnum með asískt útlit. Enginn kann stakt orð í ensku en allir áhugasamir um rúnir og íslenskar jurtaolíur.…