X

Limbó 11. hluti

<span style='color:#8224e3;'>Skyn</span>

Vaknaði um miðja nótt og fann fyrir þér, líkamlega. Fann þig halda um úlnliði mína. Fann rólegan andardrátt þinn þétt…

<span style='color:#8224e3;'>Ekkert bloggnæmt</span>

Ég lifi lítt bloggverðu lífi. Veit ekki alveg hvort það er gott eða vont. Norna, tæpra 4 mánaða kettlingur, (sem…

<span style='color:#8224e3;'>Rof</span>

Kem til landsins í kvöld. Sé reyndar tæplega fram á að ljúka öllu sem ég þarf á þessum stutta tíma…

<span style='color:#8224e3;'>Ást</span>

Ástin hlífir þér við óþægilegu umræðuefni. sagði hann. Ástin hefur hugrekki til að ræða það óþægilega aftur og aftur, þar…

<span style='color:#8224e3;'>Er á leiðinni</span>

Jæja. Það fer að styttast í Íslandsreisuna. Kem semsagt seinni part mánaðarins til að sækja búslóðina. Vildi helst sækja afkvæmin…

<span style='color:#8224e3;'>Eitthvað um tré</span>

-Hagkvæmt jú, ég býst við því en ég held nú samt að sambönd gangi ekki upp til lengdar nema fólk…

<span style='color:#8224e3;'>Arg á elliheimili</span>

Nú eru þessar kerlingabeyglur hættar að bjóða fólkinu kvöldkaffi. -Af því þau vilja það ekki, var skýringin sem ég fékk.…

<span style='color:#8224e3;'>Býlabyggð</span>

Ég settist að lengst úti í Suðurjóskum hundsrassi í þorpi sem heitir Býlabyggð og er í næsta nágrenni við Hullusveit…

<span style='color:#8224e3;'>Piparkökuhúsið</span>

Piparkökuhúsið hefur staðið autt, hátt á annað ár. Það er í niðurníðslu og athafnasemi fyrri eigenda hefur ekki bætt það.…

<span style='color:#8224e3;'>Krútt</span>

Þegar naggrísamamman dó, datt elskulegri systur minni í hug að kannski mætti bjarga krílunum með því að leggja þá á…

<span style='color:#8224e3;'>Duld</span>

Litla títa, mýrispýta, segðu mér frá duldinni þinni, bað hann. Duldin já, ég reikna með að hún blundi í hverjum…

<span style='color:#8224e3;'>Kjellingar eru konum verstar</span>

Ég vinn á kjellingavinnustað. Við sem vinnum við aðhlynningu erum 12-15 á vakt daglega og á hverjum einasta degi tilkynnir…

<span style='color:#8224e3;'>Enginn er fær um að spá</span>

Þegar ég horfi á samstarfskonur mínar í kaffipásunni, sé ég hvernig þær munu líta út um nírætt. Það er öllu…

<span style='color:#8224e3;'>Nixen</span>

Framundan er 40 mínútna ganga í sólinni og engin sjoppa á leiðinni svo það er ekki inni í myndinni að…

<span style='color:#8224e3;'>Landinn ætti að vera orðinn ónæmur eftir 7 ár</span>

-Komstu hingað út af kreppunni? spyr samstarfskonan. -Ekki út af kreppunni sem slíkri, ég er ekkert hrædd um að verði hungursneyð…

<span style='color:#8224e3;'>Testesterón</span>

Fyrsti dagur á nýjum vinnustað. Ég ætla ekki að verða ellidauð í heimaþjónustu en starfið útheimtir lágmarks samskipti við yfirmenn…

<span style='color:#8224e3;'>Í ilmanskógum betri landa – Ný þáttaröð</span>

Og þá er ég hér í Hullusveit. Búslóðina sæki ég þegar ég er komin með húsnæði en ég fer strax…

<span style='color:#8224e3;'>Pikköpp</span>

https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/58571683113

<span style='color:#8224e3;'>20 orð með upphafsstaf</span>

Af kvikindisskap mínum tagga ég alla sem bera nöfn sem byrja á E. Reglur: Þetta er erfiðara en virðist. Þú…

<span style='color:#8224e3;'>Hoppinteglan</span>

Sunneva á heiðurinn af hárgreiðslu og förðun.