Undir þindinni
Sakna ég hans virkilega ekkert, spyrð þú og stundum trúi ég því ekki hvað þú þekkir mig illa. Svo fór…
Sakna ég hans virkilega ekkert, spyrð þú og stundum trúi ég því ekki hvað þú þekkir mig illa. Svo fór…
Ljósmyndarinn lagði vélina frá sér, settist niður og hló. -Ertu alltaf svona grimmdarleg fyrir framan myndavél eða er þetta hluti…
Hvernig stendur á því að hrædd kona finnur til öryggiskenndar hjá óttalausum karlmanni, en hræddur karlmaður verður ennþá hræddari í…
Hættulegasta fólkið er ekki það sem ræðst á mann með orðum. Ekki heldur það sem dregur mann niður með neikvæðni…
Leifur Runólfsson heimsótti mig í dag.Hugz hefur líklega klikkað á að vara hann við mér. Nema þetta hafi verið manndómsvígsla.…
Og þegar ég opnaði pósthólfið mitt og sá netfangið þitt innan um ruslpóstinn, þá hlýnaði mér pínulítið að innan. Ekki…
Rassgat og alnæmi! Ég var að spjalla við svo huggulegan og skemmtilegan mann sem ég rakst á á einni af…
-Það er bara eitt sem ég skil ekki Eva mín, hvað sérðu eiginlega við hann? -Hvað sé ég ekki við…
Þetta var besta syngipartý sem ég hef nokkurntíma staðið fyrir. Gestirnir farnir og ég er búin að þvo upp. Herregud…
Verkefni dagsins er að brugga skáldamjöð. Ekki veitir af, ég hef ekki skrifað almennilegan texta í margar vikur, hvað þá…
Ég er að fara upp á Bifröst í kvöld. Kannski hitti ég Leif Runólfsson. Ég er að vísu búin að…
-En ef þú ert þannig séð hamingjusöm, til hvers vantar þig þá karlmann? spurði hann, rétt eins og karlmaðurinn væri hin…
Ég er með netta kvíðaröskun enda er ég farin að halda að vélin mín ætli að bregðast mér. Hún vinnur…
Ég hækka stöðugt í verði. Er komin upp í $233,262. Michael Cox virðist staðráðinn í því að halda mér því…
Einhver kona tók facebookmanninn minn frá mér. Hann Leif minn! Hahh! ég tók bara aftur.
Anna: Og fyrst þetta er nú Eurovisionpartý, þá legg ég til að við skálum fyrir Eurovision. Skál! Hugi: Já og skál…
Einhver gaur sem heitir Michael Cox var að kaupa mig á 149,288 dali. Og ég sem hélt að enginn vildi…
Ég opnaði facebook núna áðan, aðallega til þess að hafa einhverja afsökun fyrir að vera ekki að sinna vinnunni minni…
Í gærkvöld dundaði ég við þá uppbyggilegu iðju að gambla með vini mína á facebook. Ég er að safna fyrir…
Birta: Það er föstudagskvöld og við erum ekki með hóp. Klæddu þig í eitthvað skárra og helltu í þig rauðvínsglasi…