X

7. hluti Pegasus

Örþrif

Ég örþreif. Og þá á ég ekki við að ég hafi þvegið upp og dustað poppkornsagnir úr sófanum. Ligg andvaka…

Svooo boooooring!

Mér þykir miður að við skyldum bjóða þér í svona leiðinlegt partý, sagði Miriam, einlæg. Ég lyfti brúnum í forundran.…

Saltkjöt

Við fórum á þorrablót ásatrúarfélagsins í gær. Fengum (auk hefðbundins þorramatar) heitt saltkjöt og saltað folaldaket en ég minnist þess…

Bóndadagur

Fyrir nokkrum árum ætlaði kona ein ástfangin að halda bóndadaginn hátíðlegan með pompi og prakt. Það tókst ekki betur til…

Gott

Fyrir einu ári ákvað ég að galdra til mín frábæran mann sem ég yrði bálskotin í. Ég hafði galdrað til…

Ekkert svo djúpt grafið

Mér fannst það þversagnakennt. Hálfgerð ráðgáta. Ekki var hann bældur og inní sig, svo mikið var víst, enda missti ég…

Ást

Spurðu þína nánustu; 'þykir þér vænt um mig'? og ef er ekki eitthvað mikið að er svarið afdráttarlaust 'já', jafnvel…

Skuggar

Maðurinn er það sem hann gerir. Og þótt athafnir spretti af hugsun þá er besta fólkið ekki endilega það sem…

Nöldur

Ef ég hefði lesið jafn marga fermetra og ég hef skúrað, væri ég vitur kona í dag. Ég lofaði sjálfri…

Skýrsla

Mér hefur ekki tekist að draga neinn með mér á frönsku kvikmyndahátíðina ennþá, synd og skömm. Í kvöld gafst ég…

Bros

Ég var að átta mig á því að ég á ekki nema eina mynd af mér með opnu brosi. Stöku…

Ráð gegn ruslpósti

Ég kann ráð gegn ruslpósti Almenningur sameinist um að safna öllum ruslpósti sem berst inn á heimilin í einn mánuð…

Klúður ársins 2007

Svo Snædís litla er þá lifandi enn. Í sumar þegar hún var dauðvona var ég beðin að búa til sérstakan…

Óleysanlegt

Vandamál er ekki það sama og verkefni þótt sumir vilji endilega gera einföldustu verkefni að vandamálum. Vandamál er meira en…

Ó! þessi mannlega eymd

Það er fátt sem mér gremst jafn mikið og að þurfa að biðja um aðstoð. Þoli ekki að þurfa að…

Nótt

Og hafi ég mjakast handarbreidd frá þér í svefninum, finn ég sterkan arm þinn leggjast yfir mig og draga mig…

Uncanny again

Í kvöld hef ég sóað tíma mínum í að horfa með öðru auganu á ómerkilega og ákaflega ótrúverðuga bíómynd um…

Snúður

Trölli hrærði sykri út í kaffið sitt svo skvettist upp úr bollanum. Bölvaði hressilega og ég sótti eldhússpappír og færði…

Fíbblamjólk

Heimurinn er að drukkna í kjaftæði og það er sko ekkert leyndarmál. Ef þér dettur í alvöru í hug að…

Eldhússtrix

Pegasus er búinn að trixa eldhúsið mitt svo nú get ég lokað skáp sem annars stóð alltaf opinn. Þessi maður…