X

7. hluti Pegasus

Mér er svo illt í pólitíkinni

Ég er BÚIN að greiða þessi fáránlegu stimpilgjöld fjórum sinnum. Samt mun ég þurfa að greiða þau einu sinni enn…

Samkvæmisleikir

Rikki tók áskoruninni um að opna eldspýtnasokkinn, taka upp eldspýtu og kveikja á henni, slökkva á henni aftur og setja…

Vogarafl

Eva: Heldurðu að ég sé að stefna sjálfstæði mínu í hættu með því að þiggja svona marga greiða af honum?…

Í alvöru

Ljúflingur. Svo langt síðan ég hef séð þig. Engu líkara en að það hafi verið í einhverri annarri sögu. Mig…

Fljúgðu varlega

Farðu varlega segi ég þegar Darri sest undir stýri í hálku. Farðu varlega, við leggjum sömu merkingu í þau orð.…

Borgar það sig?

Dómarinn horfði á okkur með svip sem gaf til kynna verulegar efasemdir um geðheilbrigði okkar. -Jú. Þið eigið auðvitað fullan…

Allt í járnum

Það telst ekki til tíðinda þótt börn fari upp á slysadeild eftir að hafa troðið hnetu upp í nefið á…

Öskudagsuppgötvun

Börn í Vesturbænum kunna bara eitt lag. "Krummi svaf í klettagjá", fyrsta erindi.

Órætt

Birta: Segðu mér nú ekki að þú ætlir að fara að búa til vandamál dramadrottningin þín. Eva: Þvert á móti,…

Skárra en á horfðist

Það kostaði mig 12.700 kr að taka mark á löggunni. Aldrei að trúa löggum. Jújú, kannski um það sem snýr…

Þrjár fljótlegar leiðir til að missa vitið

1. Reiknaðu með að fólk meini það sem það segir, farðu á límingunum í hvert sinn sem einhver stingur þig…

Torrek

Allir sem þekkja mig almennilega eru í útlöndum. Sumt fólk verður svo stór hluti af sálinni í manni að það…

Út vil ek!

Sonur minn Byltingin er farinn út í víða veröld. Aftur. Fannst eitthvað svo ómögulegt að vera svona reynslulaus. Það hafa…

Hnútur

Vaknaði í svitabaði og með hnút í maganum og skildi ekkert hversvegna. Það er sjaldgæft að ég stressi mig yfir…

Hvað er að gerast þarna inni?

Iðulega berst Nornabúðinni tölvupóstur sem hljóðar eitthvað á þessa leið: "Mig vantar einhvern góðan galdur. Hvað geturðu ráðlagt mér?" Ætli…

Með fullri virðingu – eða ekki

Drinng! Nornin: Eva. Rödd í símanum: Sæl Eva ég heiti Halldór (eða kannski hét hann Kristján eða Helgi eða Sigurjón,…

Húsráð

MFÍK og félagið Auður þurftu auðvitað endilega að halda aðalfundi sína á sama tíma. Enda útilokað að hægt sé að…

Bráðum, bráðum

Á föstudaginn mun fyrsta manneskjan sem ég býð góðan dag, ekki urra á mig með ygglibrún. Enginn mun tuða yfir…

Point of no return

Sunnudagur. Kaffi og pönnukökur en að öðru leyti er lítill sunnudagur í mömmunni sem pakkar bókunum sínum í kassa á…

Róttæk aðgerð

Ætli maður að ýta ungunum út úr hreiðrinu í alvöru, þarf maður einnig að tryggja að þeir taki dröslin sín…