X

6. hluti … og ég sé það fyrst á rykinu

Valið og kvalið

-Hvað myndirðu velja ef þú yrðir neydd til þess að hafa mök við barn, dýr eða lík? spurði Lærisveinninn silkimjúkum…

Mannsal

Í síðustu viku sátum við nokkrar vinkonur saman að áti, þegar ein lýsti því yfir að eftir reynslu sína af…

Ergo sum

-Ætli þetta sé ekki einskonar tilvistarkreppa. Ég þurfti bara að gá hvort ég væri til í alvöru eða hvort ég…

Að gefnu tilefni

Þótt ég hafi tekið vefbókina úr birtingu merkir það ekki að það hafi orðið andlát í fjölskyldunni, ég sé rambandi…

Komið til skila

Jæja Mogginn er búinn að leiðrétta mestu rangfærslurnar. Ég varð frekar fúl þegar þeir sögðu frá þessu nánast eins og…

Hauks útgáfa

Haukur er búinn að hafa samband og gaf mér leyfi til að birta eftirfarandi frásögn: (meira…)

Íslendingur í haldi í Hebron

Hafði svosem ekkert að segja fyrr en ég sá þetta frábæra dæmi um vinnubrögð islenskra fjölmiðla. Þar sem sonur minn…

Loksins

Kæra dagbók Hring eftir hring eftir hring fór stokkurinn. Og nú hef ég ekki meira að segja.  

Án þess að vita

Fólk heldur oftast að það sé mikilvægara en það er. Samt er því stöku sinnum öfugt farið. Oft í hverri…

Kjöt

-Ég veit alveg hver lausnin er, ég þarf bara að læra að lesa hugsanir, sagði ég. -Sjálfsagt væri það praktískt…

Verðmat

Fasteignasala auglýsir frítt verðmat án skuldbindingar um að íbúðin sé sett á sölu. Ég minnist þess nú ekki að hafa…

Stál

Hefur gengið á með éljum. Skrattinn hamast á dyrabjöllunni og Amma hans sendir sms. Skrattinn svarar ekki símanum og Amma…

Stundin á milli

Él standa aldrei lengi. En þau koma stundum nokkur í röð. Önnur hrina í kvöld og svo er það búið.…

Vanilla

-Hversu vel þekkirðu mig? -Giskaðu. -Ég kom með soldið handa þér, bara svona lítið og sætt, gettu hvað. -Hmmm? Ekki…

Eins og þú vilt

Fólk þarf ekki að þekkja mig lengi eða náið til að átta sig á því að ég lifi eftir nokkrum…

Ljónakaramella

Maðurinn sem getur alveg sofið við hliðina á mér segir að varir mínar bragðist eins og karamellan í Lion-Bar. Vanilla…

Telpa fædd

Telpan hennar Sigurrósar fæddist í gær. Hjartanlegar hamingjuóskir með ömmubarnið elsku Ragna og auðvitað sérstakar kveðjur til Sigurrósar og Jóa.

Gættu að því hvað þú gerir kona!

Sonur minn Sérvitur kom heim um miðja nótt, lyktandi eins og hangikjötslæri. Hafði farið með Björgunarsveitinni upp á Tindfjöll og…

Sagan öll

Og hér er hún svo heil. Einnig án titlis enn sem komið er

Betri helmingurinn

Þessi sýnir betri helminginn af andlitinu á mér. Hún hefur enn ekki fengið nafn.