Ian á leiðinni
Ég keypti tvo miða á tónleikana með Iani Andersyni. Ég þekki reyndar engan sem mér vitanlega hlustar á Jethro Tull,…
Ég keypti tvo miða á tónleikana með Iani Andersyni. Ég þekki reyndar engan sem mér vitanlega hlustar á Jethro Tull,…
Ég hef áhyggjur af því hvað ég hef miklar áhyggjur af geðheilsu minni. Mér finnst það bara dálítið sjúklegt.
Í gær sá ég sjónvarpsþátt um lufsu sem stendur uppi húsnæðislaus, sökum eigin afglapa. Vill kaupa íbúð en reynist ekki…
Andlit byltingarinnar er innblásinn af fítonskrafti eftir uppákomuna á miðvikudaginn. Um síðustu helgi leið honum svo illa í pólitíkinni að…
Ég lít á matvendni sem skapgerðarbrest. Ég get ekki sagt að ég sé hrifin af hafragraut og súrmeti en ég…
Nokkrum klukkutímum fyrir ögurstund kom í ljós að unnusta Byltingarinnar kemst ekki með okkur í leikhúsið. Ég ætlaði að taka…
Ég sakna hans ekki. En samt sem áður er hann eini maðurinn sem ég hef kynnst sem vaknaði kl. 7:30…
Haukur lýsir aðgerðum umhverfisverndarsinna, á skrifstofu Alcoa í gær og viðbrögðum lögreglu, á Fréttavakt nfs í morgun.
Byltingin er með áverka eftir lögregluþjón. Ég er stolt af því. Í sjónvarpinu sagði fulltrúi lögreglu að aðferðir þeirra væru…
Ef píkan á þér gæti talað, hvað myndi hún þá segja? Láttu mig í friði, missti ég út úr mér…
Viðbrögð við einföldum spurningum um aðstæður sem aldrei koma upp, segja manni allt sem maður þarf að vita um fólk.…
Þórfreður hefur um nokkra hríð hulið ljós sitt undir mælikeri en veltir nú vöngum yfir orðatiltækinu um kornið sem fyllir…
Sonur minn Prinsessan virðist harðákveðinn í því að komast að því hvar nákvæmlega þolmörk mín gagnvart duttlungum liggja. Hann afrekaði…
Sáum Naglann í kvöld. Það sem mér líður alltaf vel í leikhúsi. Ég skil það ekki sjálf. Hvað er karlmennska?…
Ég ætti að kvíða marsmánuði. Undanfarið hef ég verið í fríi á kvöldin og finnst satt að segja mjög notalegt…
Í dag hafði ég hugsað mér að senda Ökuþórinn í verslunarleiðangur og njóta þess að þurfa hvergi nærri því að…
Sonur minn Ökuþórinn (sem er ekki lengur Pysja) varð 17 ára í gær. Og tók bílpróf! Fyrir mig er það…
Anna segir að raunveruleg verðmæti séu fólgin í vinum þínum en ekki þeim sem þú sefur hjá. Einhvernveginn finnst mér…
Byltingin vakti mig í nótt, miður sín yfir innvígslu sinni í kapítalískt samsæri gegn móður náttúru og mannlegri reisn. Í…
Afrek dagsins er svo mikilvægt að ég efast um að nokkuð sem ég á eftir að taka mér fyrir hendur…