X

4. hluti Nornabúðin

Lögreglan upprætir galdrakúnstir -seinni hluti

Fyrir nokkrum mánuðum var 15 ára telpa í fóstri hjá mér í Hafnarfirðinum. Hún var í fíkniefnaneyslu og á afbrotabraut.…

Lögreglan upprætir galdrakúnstir -fyrri hluti

Síðustu nótt gerðist það, (vonandi) í fyrsta sinn á þessari öld, að lögreglan hafði afskipti af galdraiðkunum. Það var sonur…

Bloggans

Ég virðist vera eina manneskjan í heiminum sem lendi í vandræðum með að nota w.bloggar. Allavega hef ég ekki séð…

Af margháttaðri geðsýki minni

Ég hef ekki farið í Bónus nema einu sinni síðan á Þorláksmessu en nú er Pysjan í sveitinni og Byltingin…

Netsíðan komin í loftið

Fyrsta Bakkusarblót Nornabúðarinnar fór fram á laugardagskvöld og tókst vel að öðru leyti en því að ég gekk fulldjarflega fram…

Brill

Jæja, þá fer nú að styttast í vígsluna á "ráðstefnusalnum" eða "Hofi Mammons" eins og við erum farnar að kalla…

Iðnaðarmannaþula

Merkilegt hvað maður verður lúinn af því að gera eitthvað sem maður er óvanur. Á ekki einmitt tilbreyting að vera…

Sonur minn er leikskáld

Byltingin hreppti þriðja sætið í örleikritakeppninni. Fjári fínt hjá honum og það í fyrstu tilraun til leikritunar. Ekki hefur neitt…

Eins og mamman

Andlit byltingarinnar upplifir djammið greinilega á nokkurnveginn sama hátt og ég sjálf. Ætli það sé arfgengt?  

Dýr myndi Smiðliði allur

Um það leyti sem við opnuðum búðina, mundaði spúsa mín borvélina og smeið mér af snilli sinni vegg einn fagran.…

Ekki góður galdur

Fór í morgunkaffi í vélsmiðjunni til að sverma fyrir veggjasmið. Eigandinn gaf lítið út á galdrafærni mína. Að vísu sótti…

Bögg

Ég held að ráterinn minn og blogger séu í hörkufýlu hvor út í annan. Hvort sem ég fer í gegnum…

Garl dagsins

Í dag sannaðist að stór karl með kúbein, vinnur á þremur mínútum verk sem tekur litla konu með skrúfjárn þrjár…

Of mikið álag

Þessi helgi varð töluvert öðruvísi en til stóð. Sé fram á að morgundagurinn verði hrein og klár martröð. Enn og…

Þetta er allt að koma

Við erum búnar að fá "ráðstefnusalinn" afhentan... vííí! Fáum 25 manna hóp úr MH í heimsókn á mánudaginn svo ég…

Bank

Nú veit ég hvað fólkið á hæðinni fyrir ofan mig horfir ekki á í sjónvarpinu. Ekki David Attenborough og aðrar…

Geðprýði dagsins

Síðustu 10 daga hafa útsendarar Ístaks í Vesturbænum andskotast með höggbor á stærð við Hallgrímskirkju, án afláts, á bak við…

Horfinn

Nú ertu horfinn. Í bókstaflegri merkingu. Þegar ég kastaði á þig Hulinshjálmi, var hugmyndin sú að þú hyrfir úr huga…

Ekki er allt sem sýnist

Ef einhver væri nógu leiðinlegur til að gera heimildamynd um eina fríhelgi í lífi mínu, yrði auðvelt að draga þá…

Væna konu – hver hlýtur hana?

Konan mín er fullkomin. Þegar ég kom í vinnuna var hún búin að gera búðina fullkomna og það sem meira…