Tilraun til greiningar
Ef ég væri ekki með teljara á þessari síðu, héldi ég að lesendur mínir hefðu yfirgefið mig. Teljarinn sýnir hinsvegar…
Ef ég væri ekki með teljara á þessari síðu, héldi ég að lesendur mínir hefðu yfirgefið mig. Teljarinn sýnir hinsvegar…
Ligg á fleti í húsi Málarans, nánast nakin og í sömu stellingu og Kristur á krossinum. Samt er ég hvorki…
Nú ætla ég að veita þeim fyrsta sem svarar tveimur spurningum rétt, viðurkenningu. Verðlaunin eru tveir miðar á leiksýningu að…
Sölumaðurinn kom aftur við hjá mér í dag. Ég á pínulítið erfitt með að trúa því að hann kæri sig…
Sæti sölumaðurinn, sá hinn sami og mætti á krossgátukeppnina úfinn og í lopapeysu, kom í búðina í dag. Vantaði trix…
Í dag var ég í fríi. Þ.e.a.s. ég var ekki í vinnunni. Ég mokaði út úr herbergi Ygglibrúnarinnar og úr…
Hinn afkastakáti ástmögur minn reis upp við dogg, sýnilega undrandi á áhugaleysi mínu á frekari þjónustu og spurði hvort ég…
Líf mitt er þægilegt. Að vísu álíka spennandi og fasteignasjónvarpið en ef mig vantar sögur til að segja barnabörnunum get…
-Jæja, og hvernig leist þér á? -Geðugur maður, það vantar ekki. -En hvað? -Ég fékk smá verk í pólitíkina af…
Annars er alls ekki hægt að reikna með svona mörgum velum. Síðast þegar ég fór á stúfana hitti ég mann…
Orð dagsins er vel. Kemur vel fyrir. Vel á sig kominn. Vel hærður. Vel tenntur. Vel stæður. Vel máli farinn.…
Mér hefur borist kvörtun um að ég skrifi of mikið um umhverfismál og of lítið um karlafar. Skýringin er líklega…
Einu sinni elskaði ég fávita sem kenndi mér dýrmætustu lexíu sem ég hef lært í lífinu, nefnilega þá að sá…
Nú er vika þar til ég get reiknað með að sjá árangur af ástargaldrinum. Nýtt tungl í dag en ég…
Í dag héldum við fyrsta barnaafmælið í Nornabúðinni. Ég yrði ekki hissa þótt fleiri öfmul fylgi í kjölfarið. Seyðgerður mín…
Þórfreður veldur mér heilabrotum. Um tíma taldi ég mig þekkja manninn á bak við dulnefnið. Allavega hefði það verið mjög…
Um daginn hitti ég sætan sölumann sem er á lausu og kemur samt ekki fyrir eins og hringli í hausnum…
Ég sofnaði aftur í morgun, aldrei þessu vant. Líklega hefur farið meiri orka í Ian Anderson en ég gerði mér…
Lykta ég eins og gamalmenni? spyrð þú. Þetta getur maður kallað að spyrja ranga konu rangrar spurningar. Setjum sem svo…
Ég hitti Ásdísi í gær. Hef ekki séð hana í mörg ár og hef enga afsökun. Hún vill endilega kynna…