X

4. hluti Nornabúðin

Valentínusarblogg

Veturinn minn í Leeds átti ég vingott við geðbilað málfræðiséní. Hann safnaði biblíum og smokkaleiðbeiningum, því hann sagði að þetta…

Klámsýki Gvuðs

Hahh þarna plataði ég þig. Þessi færsla snýst hvorki um Guð eða gvuð og því síður um klámsýki þeirra félaga.…

Ástúð

Það er ekki af illgirni, (ég myndi alveg viðurkenna það ef svo væri) sem mér hlýnar um hjartaræturnar þegar ég…

Dýpra en bliss

Ég sá Glæp gegn diskóinu í gær. Það er góð saga en mig vantar almennilegt íslenskt orð yfir tilfinninguna sem…

Sál mín situr á fjósbita

Oftast fara skoðanir mínar og tilfinningar saman. Svo upplifi ég þessi undarlegu augnablik þegar hjartað segir eitthvað allt annað en…

Þarfatrapísan

Ég skil neysluhyggju, svona að vissu marki. Ég skil alveg löngunina til að eiga allskonar fínt og gera allkonar gaman.…

Er samhengi milli kynlífsvanda og heimsku?

Ég er búin að sjá tvo þætti af sex inspectors. Mér finnst stjórnendur þáttanna benda á marga góða punkta en…

Allt að gerast

Vika þar til við fáum aukarýmið afhent. Leirbrennsluofn fylgir. Vííí!

Hryðjuverkavopn endurheimt

Syni mínum Byltingamanninum lukkaðist eftir talsvert þóf að endurheimta pennann sem Vörður laganna og félagi hans gerðu upptækan þegar hann…

Ákall til íslenskra kynvillinga

Ég hef séð tvo þætti af Auga öfuguggans. Þar er sko þjónusta sem ég væri til í að hafa aðgang…

Afrek helgarinnar

Fór með Ökuþórinn á Geisjumyndina á föstudagskvöldið. Ég átti ekki von á japanskri mynd og ætla því ekki að svekkja…

Launahækkun

Uppfinningamaðurinn hækkaði launin mín. Ég hef aldrei áður haft vinnuveitanda sem tekur það upp hjá sjálfum sér. Nei, ég beitti…

Spáð í stjörnurnar

Gulli stjarna tók viðtal við mig og útbjó stjörnukort sem er birt ásamt túlkun á sama stað. Karakterlýsingin kemur skemmtilega…

Klemma

Þegar skelfilega slæmur listamaður, sem ég kann vel við sem manneskju, álítur sjálfur að hann sé afskaplega góður listamaður og…

Meiri ostur

Ekki datt mér í hug að 135 demparasalar á fylliríi, víðs vegar að úr heiminum, hefðu allir sem einn þolinmæði…

Neyðarlegt

Ég kveikti í nöglinni á mér! Þetta er það hallærislegasta sem ég hef gert í þessari viku. Aulaverkur síðustu viku…

Yfirlýsing hrokagikks 3

-Ég gef skít í þá skoðun að tvisvar sinnum tveir séu eitthvað annað en fjórir. -Ég gef skít í þá…

Yfirlýsing hrokagikks 2

Ég þarf ekkert að hlusta með opnum huga á þá "skoðun" að tvisvar sinnum tveir séu eitthvað annað en fjórir.…

Yfirlýsing hrokagikks 1

Þar sem ég er iðulega ásökuð um hroka, fyrir þá skoðun mína að trú á goðmögn og þjóðsagnaverur beri vott…

Að eignast vin

Ég á ekkert erfitt með að kynnast fólki, þannig. Ég fer hinsvegar varlega í að gera kunningsskap að vináttu. Þegar…