X

3. hluti Í frjálsu falli

Kukl

-Hvað ertu eiginlega að gera? spurði Elías -Útbúa dræsugaldur, svaraði ég. -Dræsugaldur??? -Já, þessir hlutir sem þú sérð hér á…

Baráttan við Bakkus

Sápuópera tilveru minnar er sennilega í sumarfríi. Allavega hefur nákvæmlega ekkert frásagnarvert gerst í lífi mínu í meira en viku…

Í fréttum er þetta helst

Í gær varð Spúnkhildur ástfangin. Hann heitir Píplaugur og er hobbiti. Flagðið Russlana hefur að vísu reynt að koma í…

Ástargaldur

Ljúflingurinn sem elskar mig er svosem ágætis maður, af karlmanni að vera, en gallinn er sá að hann á konu…

Skurðgrafa

-Stundum líður mér eins og ég sé lítil skurðgrafa sem kemur tönninni aldrei lengra en 30 cm niður í jarðveginn…

Furumflumm

-Veistu hvernig er hægt að nota gemsa sem njósnatæki án þess að nokkur verði var við það? spurði unglingurinn sem…

Ammlis

Byltingamaðurinn og Sykurrófan færðu mér Haukslegustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Ávaxtakörfu, þ.e.a.s. ruslakörfu fulla af ávöxtum. Spúnkhildur færði…

Einkamál annað spjall

Karl á fimmtugsaldri: Hvað er verið að gera? Eva: Ég er að drepa tímann með því að hanga á netinu…

Karlhatur er ekkert vandamál?

Sálfræðingnum mínum finnst karlhatur mitt ekki vera neitt vandamál. Það sé bara eðlilegt miðað við það sem á undan er…

Jónsmessunótt

Spúnkhildur: Eg talaði við Magna og hann getur látið okkur fá það sem okkur vantar i hæfilegu magni. Eva: Þú…

Um dularfulla rökvísi tegundarinnar

-Ég botna ekki almennilega í tegundinni, sagði hún. Því hefur verið haldið fram að karlar hafi sterkari tilhneigingu til að beita…

Einkamál

Af öllu Ísalands samsafni heiladauðra fávita er rjóminn og ljóminn samankominn á vefnum einkamal.is Þar getur t.a.m. að líta stóran…

Prinsessan á bauninni

Klukkan að ganga 10 og enn sefur prinsessan á bauninni. -Þú ert orðin rúmum klukkutíma of sein, ætlarðu ekkert að…

Döpur

Ég hef verið svo döpur síðustu vikur þrátt fyrir að vera að vinna að einhverju skemmtilegasta verkefni sem ég hef…

Þetta reddast

-Ég er ekki að biðja þig að nefna tölu sem þú heldur að gleðji mig. Ég vil bara fá upplýsingar…

Það er sitthvað norn eða flagð

Nú er ég loksins búin að hitta þetta sataníska kvendi sem nágrannarnir hafa talað svo mikið um. Ég játa að…

Ostagerðargaldur

Búðin okkar er að verða svoooo fín enda þótt við höfum ekki komið nærri eins miklu í verk um helgina…

Ekki fyrir veikt fólk að standa í þessu

Mér er næst að halda að megintilgangur þess að halda úti bráðaþjónustu við sjúka og slasaða sé sá að venja…

Skógarhöggsmaðurinn kominn í helgarfrí

-Hann spurði hvort við gætum ekki tekið nokkrar spýtur fyrir mömmu í leiðinni, sagði Mæja, dálítið skrýtin á svipinn og opnaði…

Fordæði

Skömmu eftir áramót kastaði ég galdri á dusilmenni nokkurt sem var á góðri leið með að drepa vinkonu mína úr…