<span style='color:#0a8200;'>Sá geðþekki</span>
Sá geðþekki gengur um eins og tillitssemin holdtekin. Hann læðist inn, ofur varlega til að vekja engan. Kannski býr hann…
Sá geðþekki gengur um eins og tillitssemin holdtekin. Hann læðist inn, ofur varlega til að vekja engan. Kannski býr hann…
Pólína sest við tölvuna í setustofunni og skrifar systur sinni> Mér líður ekki beinlínis illa, þannig séð. Launin eru hærri…
Keikó þrammar út um bakdyr veitingahússins, syngjandi kátur og minnir helst á stóran, glaðan bangsa. Hann kemur snemma heim og…
Mér finnst eitthvað notalegt við að hafa heimagang í eldhúsinu. Þ.e.a.s. einn heimagang, Ég þyldi ekki að hafa margt óviðkomandi…
Þegar ég er að vinna hugsa ég stundum um það hvað þeir sem eru í fríi séu að gera. Og…
Missed call á símanum mínum þegar ég lauk vinnu í gærkvöld. Hringt frá veitingahúsi í Reykjavík. Ég held ég viti…
Ekki mætti Hótelstjórinn til hýðingar í morgun. Var enn ekki kominn þegar ég lauk skúringunum, uppstríluð í leðurdress og með…
-Eva, heldurðu að geti verið að ég sé vitur? sagði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Ég virti hann…
Ég er foxill út í Hótelstjórann. Í fyrsta lagi fyrir að hleypa þessu sataníska menntaskólaballi í húsið, í öðru lagi…
Samkvæmt öllum lögmálum ætti líf mitt að vera fullkomið. Ég veit nefnilega nákvæmlega hvað ég vil og ég veit líka…
Hótelstjórinn er sannkallað góðmenni, ekki síst þegar í hlut eiga einhleypar konur illa haldnar af samræðisfýsn. Undanfarna daga hefur hann…
Í kvöld bar svo við að Kynþokkaknippið neyddist til að flýja kynferðislega áreitni eins fastagestanna. Viðkomandi sorapoki er nýbúi, nánar…
Kaupsamningur í höfn en ég finn ekki fyrir neinni sérstakri hamingju. Samt er í búðin fín, fékk m.a.s. sérfræðing til…
Hitti Fangóríu á kaffihúsi í dag. Hún ætlar að kynna mig fyrir fríðum flokki eigulegra karlmanna svo nú þarf ég…
Laugardagskvöld. Ég í fríi. Gnægð kynþokkafullra karlmanna úti á lífinu en ég nenni ómögulega að vaxbera á mér fótleggina, hvað…
Fyrir nokkrum vikum hitti ég gamlan skólafélaga. Syrgði Húsasmiðinn en var líka spæld yfir því að hafa ekki lengur tónlistarsnilling…
Tannkremssalinn er búinn að fræða mig heilmikið um það hvernig maður eigi að láta drauma sína rætast. Er með allt…
Sá geðþekki færði mér að gjöf lítið kver með rímuðum gátum eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Það gladdi mig ákaflega mikið og…
Þegar tiltekin kvensnipt gerðist svo víðáttuvitlaus að vísa til bloggsíðu með því virðulega nafni "reykvísk sápuópera" sem heimildar um einkalíf eins þess…
-Mig vantar félagsskap! kveinaði ég. -Ég er hér, sagði sonur minn Fatfríður. -Elskan, þú ert einn af mínum allra bestu…