<span style='color:#8224e3;'>Spörfugl</span>
Til er fólk sem samkvæmt öllum lögmálum ætti að vera krónískir geðsjúklingar, haldnir einkennilegu samkrulli af siðblindu, ofsóknaræði, þráhyggju, þunglyndi…
Til er fólk sem samkvæmt öllum lögmálum ætti að vera krónískir geðsjúklingar, haldnir einkennilegu samkrulli af siðblindu, ofsóknaræði, þráhyggju, þunglyndi…
Ég ólst upp við stöðuga flutninga og er rótlaus eftir því. Ég hef ekki haldið sambandi við neina bernskuvini og…
Nú er ég búin að gera 6 tilraunir til að horfa á Matrix og mér finnst hún ennþá leiðinleg. Ég kemst…
Hann hringdi í mig drafandi fullur og auðvitað fór ég til hans. Síminn hans hringdi í sífellu en hann vildi…
Tveggja áratuga rannsóknir mínar á karlkyninu hafa leitt mig að þeirri niðurstöðu að ástæðan fyrir því að stundum skil ég ekki…
Var ég að kveðja hann? Líklega. Ég hef saknað hans undanfarið og þegar svo er komið er ekki um annað…
Fjáreyjamállískan er náskyld íslensku. Í gærkvöld heimsóttum við vinafólk Birgis, mann sem er innfæddur Fjáreyingur og konuna hans. Fjáreyingurinn drykkfelldi…
Og samt sem áður fórum við á heimsenda. Það var einhver misskilningur í mér að bátsferðir væru ekki daglega. Eftir…
Þá er það ákveðið, eftir nokkra klukkutíma stíg ég upp í flugvél ásamt manni sem ég hef þekkt í 40…
Maðurinn í Perlunni rekur ferðamannaþjónustufyrirtæki á hjara veraldar. Hann starfar að hluta til á Íslandi en er að fara út…
Í gærmorgun sat ég uppi í Þjóðarbókhlöðu en varð ekkert úr verki. Mig langaði í kaffi en gat ekki hugsað…
Og þá veit ég loksins hvað það var nákvæmlega sem gerðist. Sagan er trúverðug. Sennilega sönn. Atvikið er í sjálfu…
Ég hitti fortíðardrauginn aftur í kvöld og við fórum í Borgarleikhúsið og sáum KVETCH. Tilviljun? Ég held ekki. Geðsjúklingar og…
-Ég hélt að þú hefðir trúað mér. Hélt að þú hefðir notað þessar ásakanir sem átyllu til að slíta tengslum…
Fékk tölvupóst frá fortíðardraug sem telur sig eiga eitthvað ósagt. Hef ekki talað við hann í 9-10 ár. Það er…
Eitt kvöldið ræðst Hryllingurinn bakdyramegin inn í líf manns og það eina sem maður getur mögulega gert í málinu er…
-Þetta þarna um daginn, þegar þú varðst svona undirfurðuleg; af hverju sagðirðu mér ekki bara hvað þú varst að hugsa? Þú…
Ofbauð þér? Er það þessvegna sem þú lést þig hverfa? Fannst þér ég ganga of langt? Well, I never promised you…
-Þú ættir auðvitað bara að skrifa, sagði Farfuglinn þegar ég lýsti örvæntingu minni yfir því að vita ekki ennþá hvað…
Elskan. Þú ofmetur gáfur mínar. Ég er ekki eins og klár og ég lít út fyrir að vera og alls…