X

1. hluti Gólanhæðir

<span style='color:#8224e3;'>Spörfugl</span>

Til er fólk sem samkvæmt öllum lögmálum ætti að vera krónískir geðsjúklingar, haldnir einkennilegu samkrulli af siðblindu, ofsóknaræði, þráhyggju, þunglyndi…

<span style='color:#8224e3;'>Inn að kviku</span>

Ég ólst upp við stöðuga flutninga og er rótlaus eftir því. Ég hef ekki haldið sambandi við neina bernskuvini og…

<span style='color:#8224e3;'>Matrix</span>

Nú er ég búin að gera 6 tilraunir til að horfa á Matrix og mér finnst hún ennþá leiðinleg. Ég kemst…

<span style='color:#8224e3;'>Brjóstfríður</span>

Hann hringdi í mig drafandi fullur og auðvitað fór ég til hans. Síminn hans hringdi í sífellu en hann vildi…

<span style='color:#8224e3;'>Frumdrög að túlkunarlykli með dæmigerðum karlmanni</span>

Tveggja áratuga rannsóknir mínar á karlkyninu hafa leitt mig að þeirri niðurstöðu að ástæðan fyrir því að stundum skil ég ekki…

<span style='color:#8224e3;'>Var ég að kveðja hann?</span>

Var ég að kveðja hann? Líklega. Ég hef saknað hans undanfarið og þegar svo er komið er ekki um annað…

<span style='color:#8224e3;'>Gotland</span>

Fjáreyjamállískan er náskyld íslensku. Í gærkvöld heimsóttum við vinafólk Birgis, mann sem er innfæddur Fjáreyingur og konuna hans. Fjáreyingurinn drykkfelldi…

<span style='color:#8224e3;'>Á hjara veraldar</span>

Og samt sem áður fórum við á heimsenda. Það var einhver misskilningur í mér að bátsferðir væru ekki daglega. Eftir…

<span style='color:#8224e3;'>Á útleið</span>

Þá er það ákveðið, eftir nokkra klukkutíma stíg ég upp í flugvél ásamt manni sem ég hef þekkt í 40…

<span style='color:#8224e3;'>Óvænt heimboð</span>

Maðurinn í Perlunni rekur ferðamannaþjónustufyrirtæki á hjara veraldar. Hann starfar að hluta til á Íslandi en er að fara út…

<span style='color:#8224e3;'>Nýr karakter í safnið</span>

Í gærmorgun sat ég uppi í Þjóðarbókhlöðu en varð ekkert úr verki. Mig langaði í kaffi en gat ekki hugsað…

<span style='color:#8224e3;'>Til yfirbótar</span>

Og þá veit ég loksins hvað það var nákvæmlega sem gerðist. Sagan er trúverðug. Sennilega sönn. Atvikið er í sjálfu…

<span style='color:#8224e3;'>KVETCH</span>

Ég hitti fortíðardrauginn aftur í kvöld og við fórum í Borgarleikhúsið og sáum KVETCH. Tilviljun? Ég held ekki. Geðsjúklingar og…

<span style='color:#8224e3;'>Stefnumót við fortíðardraug</span>

-Ég hélt að þú hefðir trúað mér. Hélt að þú hefðir notað þessar ásakanir sem átyllu til að slíta tengslum…

<span style='color:#8224e3;'>Hugrenning um fortíðardrauga</span>

Fékk tölvupóst frá fortíðardraug sem telur sig eiga eitthvað ósagt. Hef ekki talað við hann í 9-10 ár. Það er…

<span style='color:#8224e3;'>Skjálfti 2</span>

Eitt kvöldið ræðst Hryllingurinn bakdyramegin inn í líf manns og það eina sem maður getur mögulega gert í málinu er…

<span style='color:#8224e3;'>Skjálfti</span>

-Þetta þarna um daginn, þegar þú varðst svona undirfurðuleg; af hverju sagðirðu mér ekki bara hvað þú varst að hugsa? Þú…

<span style='color:#8224e3;'>Hættur farinn?</span>

Ofbauð þér? Er það þessvegna sem þú lést þig hverfa? Fannst þér ég ganga of langt? Well, I never promised you…

<span style='color:#8224e3;'>Að vera yndisleg – eða ekki</span>

-Þú ættir auðvitað bara að skrifa, sagði Farfuglinn þegar ég lýsti örvæntingu minni yfir því að vita ekki ennþá hvað…

<span style='color:#8224e3;'>Clouds in my coffee</span>

Elskan. Þú ofmetur gáfur mínar. Ég er ekki eins og klár og ég lít út fyrir að vera og alls…