Óskilamaður á leiðinni
Óskilamaðurinn er á leiðinni. Mér skilst að hann ætli að fóðra mig í einu af þorpum Satans við ströndina. Ekki…
Óskilamaðurinn er á leiðinni. Mér skilst að hann ætli að fóðra mig í einu af þorpum Satans við ströndina. Ekki…
-Lokaðu búðinni og sinntu mér! sagði hann og þrýsti mér að sér. -Þú fyrirgefur en þetta faðmlag jaðrar við að…
Í morgun frétti ég af manni í óskilum. Kannski má ég eig´ann.
Ég gekk til dyngju minnar til að hafa fataskipti áður en ég opnaði búðina. Þar sem ég stóð á nærbuxunum…
Ég missti af haustinu. Missti af sumrinu líka. Og vorinu. En veturinn ætlar ekkert að fara fram hjá mér.
Mig langar í mann og það er laugardagskvöld. Ætti ég þá ekki að vera á leiðinni út á lífið? Það…
Stundum sat ég langtímum og horfði á líf mitt líða hjá. Það voru alls ekki slæmir dagar.
Ég var fyrst núna að lesa Flugdrekahlauparann. Þetta er góð bók, það vantar ekki, örlagasaga tveggja drengja sem alast upp…
-Ég hef saknað þín. -Það þykir mér vænt um. -Hvað var þetta? Kaldhæðni? -Heldurðu? -Æi, viltu ekki dylgja við mig.…
Framvegis mun Nornabúðin fagna 18. október til minningar um að þann dag beið ég í síðasta sinn í 20 mínútur…
Lögmál: Ef þú vilt fá eitthvað gert í hvelli, gerðu það þá sjálfur. Það tók mig 3 klst að vinna…
Þegar ég flutti út föðurhúsum breyttist mataræði mitt töluvert. Hýðishrísgrjón hvítlaukur, kjúklingabaunir og sveppir höfðu aldrei tekið pláss í skápum…
Ken birtist ásamt vafasömu föruneyti, ber fram bónorðið og bloggheimur þyrpist út á svalir til að sjá þegar hann kveður…
Afmæli Önnu. Bloggheimur mættur í grímubúningum og það virðist viðeigandi. Við erum uppdiktaðar persónur, allavega að nokkru leyti og gervið…
Ég sá á blogginu hennar Rögnu að þar á bæ er jólakortagerð að hefjast. Mikið lifandis skelfing eru þessar konur…
Síðustu daga hef ég varið um 6 klst á læknabiðstofum. Á fimmtudagskvöldið steinleið yfir mig inni á læknavakt eftir gróteskar…
Yfirleitt finnst mér hið besta mál að fólk hafi sem fjölbreytilegastar skoðanir. Það á þó ekki við um skoðanir lækna…
Í gær þurfti ég að eyða klukkutíma á biðstofu. Tók upp sorprit af tilviljun og við mér blasti umfjöllun frá…
Ég hef ekki verið eldri en fjögurra ára, kannski yngri, þegar ég áttaði mig á því að ef einhverju var…
Ég er búin að verða mér úti um búning fyrir grímuballið hennar Önnu. Nú þarf ég bara að færa 300…