Hvað gengur manninum eiginlega til?
Allir ljúga. Það er nú bara mannsins eðli. Við ljúgum stöðugt og reiknum með að aðrir geri það líka. Við…
Allir ljúga. Það er nú bara mannsins eðli. Við ljúgum stöðugt og reiknum með að aðrir geri það líka. Við…
Stefnumóti frestað vegna veikinda. Það er eiginlega bara fínt. Ekki fengvænlegt að mæta til mannaveiða með því hugarfari að leita…
Síðustu 15 árin hefur mitt háværasta harmarunk tengst hjúskaparstöðu minni. Ég hef eignast fleiri en einn sálufélaga og sofið hjá…
It´s a date! Ég á semsagt bókað stefnumót við einstæðan pabba sem lítur allavega vel út á mynd. Nei elskurnar,…
____________________________________________________________________ Karlfyrirlitning mín er svo áköf þessa dagana að ef kynskiptaaðgerðir útheimtu ekki sjúkrahússlegu myndi ég slá til. Ég þekki…
Af og til er ég beðin um upplýsingar um það hvernig best sé að bera sig að við þá iðju…
_____________________________________________________________________ Ég þjáist, þessvegna er ég glöð. Eða kannski bara; þessvegna er ég. -Hinir mestu menn hafa þjáðst hvað mest.…
Magadansnámskeiðið sem ég ætlaði á féll niður en við stöllur vorum svo hundheppnar að detta niður á námskeið sem hentar…
Sonur minn Byltingin sendi tölvupóst. Hann er staddur í 16. aldar kastala Aðalskonunnar (kastalinn stendur reyndar á 1000 ára gömlum…
-Hversvegna er nauðsynlegt að allur heimurinn hafi áhuga á enskum fótbolta? -Hvað er svona rétt, gott og mannúðlegt við að…
Baunin hélt dömuboð fyrir nokkrar bitrar konur en boðlegar í gær. Drottinn minn djöfull hvað var gaman hjá okkur. Ég…
Sonur minn Byltingin er farinn út í víða veröld með nesti og nýja skó (í bókstaflegri merkingu) að leita sér…
Þegar ég er á djöfull-fyrirlít-ég-konseptið-stiginu (mér er alls ekkerti illa við karlmenn sem einstaklinga, það eru bara erkitýpurnar sem ég…
Á föstudaginn var ég svo veik að ég fór ekki í vinnu og hélt mig í bælinu mestan hluta dagsins.…
Ég hafði hugsað mér að hefja nýtt ár á miklu ofvirknikasti enda búina að hvíla mig meira en nóg. Ætaði…
Spurt er: Hversvegna vilja konur endilega eignast maka? (meira…)
Einhleypar konur á mínum aldri eru ýmist í ástarsorg, að bíða eftir að draumaprinsinn sýni þeim áhuga eða komnar með…
Vinkona mín átti einu sinni tengdamóður sem var mjög góð kona. Stundum of góð. Allavega áttaði vinkona mín sig á…
Stelpugreyið, sagði hann samúðarfullur, hana langar svo að vera listamaður en hefur bara ekkert í það nema innistæðulaust sjálfsálit og…
Má vel vera að það sé lítt við hæfi að staupa sig á dönskum brjóstdropum og íbúfeni á Vínartónleikum en…