X

Stundin á milli

Él standa aldrei lengi. En þau koma stundum nokkur í röð. Önnur hrina í kvöld og svo er það búið.…

Vanilla

-Hversu vel þekkirðu mig? -Giskaðu. -Ég kom með soldið handa þér, bara svona lítið og sætt, gettu hvað. -Hmmm? Ekki…

Eins og þú vilt

Fólk þarf ekki að þekkja mig lengi eða náið til að átta sig á því að ég lifi eftir nokkrum…

Ljónakaramella

Maðurinn sem getur alveg sofið við hliðina á mér segir að varir mínar bragðist eins og karamellan í Lion-Bar. Vanilla…

Telpa fædd

Telpan hennar Sigurrósar fæddist í gær. Hjartanlegar hamingjuóskir með ömmubarnið elsku Ragna og auðvitað sérstakar kveðjur til Sigurrósar og Jóa.

Gættu að því hvað þú gerir kona!

Sonur minn Sérvitur kom heim um miðja nótt, lyktandi eins og hangikjötslæri. Hafði farið með Björgunarsveitinni upp á Tindfjöll og…

Sagan öll

Og hér er hún svo heil. Einnig án titlis enn sem komið er

Betri helmingurinn

Þessi sýnir betri helminginn af andlitinu á mér. Hún hefur enn ekki fengið nafn.

Ave

   

Stefnum hærra

Manninum ku víst vera eiginlegt að setja sér markmið. T.d. að ljúka doktorsprófi eða verða Ólympíumeistari. Ég hef líka markmið.…

Bragð

-Hæ? -Já ég er vöknuð. Góðan dag. -Ertu búin að taka eftir því að ég svaf hjá þér? -Svafstu eitthvað,…

Valkostur

Sumir eru fæddir til eymdar. Þeir sem fæðast með alnæmi í stríðshrjáðu landi eiga ekki greiðan aðgang að ævarandi hamingju.…

Ímyndun?

Mig hlýtur að hafa dreymt almannavarnahávaðann. Kannski hef ég heyrt í sjúkrabíl og skynjunin brenglast svona í svefnrofunum. Ég á…

Varúðarflaut

Ég vaknaði við almannavarnaflauturnar í nótt. Eða fannst ég allavega hafa heyrt í þeim. Rauk auðvitað fram og kveikti á…

Líknarmök

-Hún svaf hjá mér, sagði hann þungur á brún. -Jæja, og var það gott eða slæmt? sagði ég. -Gott þannig…

Læst: Babel

Þetta efni er læst með lykilorði. Sláðu inn lykilorð hér að neðan til þess að skoða: Lykilorð:

Ó þjóð, mín þjóð!

Fékk fréttir af Byltingunni í gær. Hann hefur enn ekki verið handtekinn enda virðast ríkja allt önnur viðhorf til friðsamlegra…

Gegndrepa

Mér skilst að lykillinn að hamingjunni felist í því að klára allt þetta sem maður byrjaði á endur fyrir löngu.…

Frá fyrirlestri á Safnanótt

Skoða Sóló

Stefán bauð mér með sér á kaffihúsafund hjá einhleypraklúbbi í gær. Þarna voru samankomnir 5 karlar og 500 konur, flest…