Hvernig ástfangin kona hagar sér
Keli vill endilega að ég skrifi lýsingu á því hvernig ástfangin kona hegðar sér. Nú er ég blessunarlega laus við…
Keli vill endilega að ég skrifi lýsingu á því hvernig ástfangin kona hegðar sér. Nú er ég blessunarlega laus við…
Mér finnst ég ekki veikbyggð en þótt hendur hans séu ekki stórgerðar nær hann utan um báða úlnliði mína með…
Ragnar á efri hæðinni færði mér hvítvínsflösku. Það gleður mig svo mikið. Ekki af því að ég sé svo mikill…
Legg ég svo á og mæli um, að þegar óbermið hún Rannveig verður látin róa (en þess mun ekki langt…
Ég man sjaldan drauma og þeir sem ég man eru oftar en ekki samhengislaust rugl. En í nótt dreymdi mig…
Jón Sigurðsson hefur líklega frétt af því að til stæði að fara með særingar gegn stóriðjustefnunni, því þegar ég mætti…
Hahh! Veðrugaldurinn tókst. Okkur tókst líka að redda öllu sem við héldum að myndi ekki reddast. Svarti galdur á Austurvelli…
...þá ætti ég t.d. kærasta sem myndi vakna kl 6 á frídeginum sínum, til að gleðja mig og fara svo…
Allar aktivistahreyfingar ættu að eiga a.m.k. eina ömmu. Okkar amma fann lausn á þessu með blóðið. Allt er að skríða…
Mig sárvantar svosem eins og hálfpott af hrossablóði en Sláturhúsið á Hellu getur ekki reddað mér í tíma. Ef einhver…
Pegasus: Ég reyni að sinna þeim báðum jafn mikið. Ég er hræddur um að ef ég sýni öðru meiri athygli,…
Nú er ég endanlega hætt að botna í Svandísi. Hurru annars, býr nokkur svo vel að geta lánað mér hvít…
Ákalla þá alla saman og jólasveininn líka. Ég vona að eitthvað mikið fari úrskeiðis og að Landsvirkjun fari á hausinn.…
Hvenær tilheyrir atburður eða persóna fortíðinni? Ég held að ég sé að fá kvíðakast.
Við Anna sáum Ást í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Það var gaman. Ég var sátt við leikinn, fannst leikmyndin æðisleg og…
-Áttu tarotspil? -Jájá, margar gerðir. Þessi er t.d. vinsæl. -Ég átti þessi spil en það kom allt fram sem þau…
Birta: Óðinn, Satan, Gvuð, ég vissi ekki að við hefðum smekk fyrir þetta. Eva: Kannski höfum við bara aldrei gefið…
Mér finnst Hilmir Snær afskaplega kynþokkafullur karlmaður. Samt sem áður kemur þessi "frétt" mér á óvart og það kemur mér…
Andúð? Nei það var engin andúð. Bara þessi botnlausi helvítis sársauki. Hvað gengur fólki eiginlega til þegar það lýgur að…
Vinur hans hringdi. Ég held að samtalið hafi snúist um bíla og annað strákadót en þótt ég sæti í sama…