X

Búllmundur elskar mig ekki

Búllmundur vill ekki ráða mig sem súludansara. Ég skil ekkert í honum. Eins og gekk nú ljómandi vel hjá mér…

Til eignar eða afnota

Nú er ég löngu búin að jafna mig eftir hálsbólgu, berkjubólgu og geðbólgu sumarsins en mér leiðist ennþá. (meira…)

Klámvísa dagsins

Klámskáldið heillar mig. Ég fer ekki fram á að fá að birta skúffuskáldskap sem hvergi hefur birst eða verið fluttur…

Bréf til klámskáldsins

Hmmm ... Ég verð að viðurkenna að þú ert rímsnillingur hinn mesti og það er svosem hægt að fyrirgefa ýmislegt…

Og dag nokkurn eignaðist hún ástpennavin

Mæómæ! Ég hitti skáld á netinu, við höfum bullast á í nokkra klukkutíma og nú er ég ástfangin. Það er…

Valkostir

Hef legið í djöfullegri hálsbólgu frá mánaðamótum. Verið svo hundveik að ég gat ekki einu sinni skrifað og er þá…

Er þetta sápa eða hvað?

Öryrkinn, maður konunnar minnar kom í bæinn í gærkvöld. Mér skilst að hann ætli að vera hér fram á mánudag.…

Löður vikunnar

Á einni viku gerðist eftirfarandi: (meira…)

Bréf til viðfangs giftingaróra minna

Kæri Doktor Ég skrifa þér þetta bréf til að segja þér að mig langar til að giftast þér. Ég býst…

Að nálgast viðfang giftingaróra minna

Ég er alvarlega að hugsa um að giftast Doktorsnefnunni. Sem náttúrulega algerlega alvöru Doktor, en við doktorsvörnina mismælti andmælandi hans…

Rúnt

Skáldjöfurinn vinur minn er kominn í bæinn. Fólk utan af landi gerir sér oft litla grein fyrir vegalengdum á höfuðborgarsvæðinu…

Skepnur

Nú þegar sonur minn Pysjan er farinn í sveitina, sonur minn Byltingamaðurinn í skógræktina og Öryrkinn austur að Kárahnjúkum til…

Kynlegar konur

Jæja. Þá er ég búin að taka fyrstu vaktina á Kynlegum konum. Það sem kemur mér mest á óvart er…

Laugardagsmorgunn

Blóð mitt hrópar á súkkulaði og kaffi. Nýkomin heim frá Haffa. Velsofin samt. Snertiþörfin helltist yfir mig í gærkvöldi af…

Aukavinna

Þá er það loksins staðfest að leigusalinn bjó í alvöru með litháískri súludansmey. Ég komst að því í dag þegar…

Reynsla mín af súludansi

Það hefur líklega verið 1997 eða hugsanlega ári fyrr eða seinna. (meira…)

Klámstjarnan

Við fórum í menningarferð í Kringluna í dag með börn Spúnkhildar og Sjarmaknippið.  Við ætluðum að kaupa nokkrar kindur í…

Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni

Birtan í mér er að gera mig brjálaða. Ég veit ekki alveg hvaðan hún kom en dag nokkurn áttaði ég…

Prik

Drengir þurfa að eiga prik. Ég veit ekki hversvegna en það er bara þannig. Þegar mínir voru litlir báru þeir…

Kindur

Júlí 2002. Morgunkaffi á veröndinni. Spúnkhildur lítur yfir lóðina.  Grasið nær mér í hné og limgerðið ber þess heldur engin merki…