X

Undur og stórmerki

Undur og stórmerki hafa gerst; Kynþokkaknippið talaði við mig af fyrra bragði. Ég tók ekki séns á því að fiska…

Betri tíð

Það er engu líkara en að heppnin hafi ákveðið að leggja mig í einelti. Fyrst lendi ég í vinnu hjá…

Núna!

Ég vil sofa hjá þér. Núna. sagði Lúkas við Spengilfríði, hátt og snjallt á ágætri íslensku. Kannski átti það að…

Framandlegt

Merkilegt hvað tungumálið hljómar framandlega þegar maður reynir að kanna öðrum það. Orðin hljóma ekki eins og íslenska nema í…

Víkingamáltíð

Á matseðlinum er gufusteikt lambakjöt og einhver virðist hafa lagt í það aukamerkingu því fyrsta kvöldið sitt í þjónsstarfinu er…

Bloggið virkar!

Í dag hringdi í mig maður. Sagðist lesa bloggið mitt og að hann hefði hugsanlega aukavinnu handa mér. Hún fælist…

Blessað barnalán

Held ég hafi farið full geist af stað eftir margra mánaða kyrrsetur. Hafði líklega betur sleppt því að hlaupa með…

Komin með húsnæði

Ég hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi. Búin að vinna á staðum í 4 klukkutíma þegar kemur í ljós…

Tímavillti víkingurinn – Ný þáttaröð

Og svo kemur að því að maður verður annaðhvort að leggjast í þunglyndi eða rífa sig upp og gera eitthvað.…

Spörfuglasöngvar

Og kannski er það kaldhæðnislegasta af öllu að samband okkar hófst með því að ég hvæsti á þig þegar þú…

So dry your eyes

So dry your eyes and turn your head away now there´s nothing more to say PassionPlay diskurinn minn er týndur…

Böl og kvöl að finna viðeigandi endi

Það versta við sápuóperur er að þær hafa alderi neinn rökréttan endi. Sápuóperan mín Böl og kvöl í Byljabæ er…

Seinna

Fyrr eða síðar verður maður að svara símanum. Það gæti verið tilboð um nýtt verkefni. Eða tilkynning um happdrættisvinning. Eða…

Alltaf sama kastið

Það er ekki nema vika síðan ég sagði Húsasmiðnum að ég ætlaði aldrei að vera ein aftur. Ef slitnaði upp…

Verð

Líkamslykt loðir við rúmföt. Undarlegt hvað sængin mín er gegnsýrð af líkamsilmi Húsasmiðsins, þegar allt kom til alls svaf hann…

Þessi fallegi dagur

Á leiðinni upp í Heiðmörk handfjatlaði ég hálsmenið sem Húsasmiðurinn gaf mér. Það er Davíðsstjarna. -Tákn hinna landlausu, sagði hann…

Lögboðinn brúðkaupsdagur

Á fyrsta degi sorgar er maður ósofinn, máttvana af hungri en getur samt ekkert látið ofan í sig. Á þessu…

Eigum við ekki bara að vera vinir?

-Hef bara svo lítið að gefa, sagði hann og stakk upp á fjarbúð eða vináttu. Eftir 8 mánaða sambúð. Ég…

Og svo fór ég að hjóla

Treysti ég þér ekki segirðu? Kannski er það rétt. Kannski treysti ég engum neitt sérstaklega. Enda ekki ástæða til. Og kemur…

Húsið

Maðurinn er eins og húsið hans segir Húsasmiðurinn. Til að hægt væri að koma reiðu á risið þurfi að opna…