Af góðgirni hótelstjórans
Hótelstjórinn er sannkallað góðmenni, ekki síst þegar í hlut eiga einhleypar konur illa haldnar af samræðisfýsn. Undanfarna daga hefur hann…
Hótelstjórinn er sannkallað góðmenni, ekki síst þegar í hlut eiga einhleypar konur illa haldnar af samræðisfýsn. Undanfarna daga hefur hann…
Í kvöld bar svo við að Kynþokkaknippið neyddist til að flýja kynferðislega áreitni eins fastagestanna. Viðkomandi sorapoki er nýbúi, nánar…
Kaupsamningur í höfn en ég finn ekki fyrir neinni sérstakri hamingju. Samt er í búðin fín, fékk m.a.s. sérfræðing til…
Hitti Fangóríu á kaffihúsi í dag. Hún ætlar að kynna mig fyrir fríðum flokki eigulegra karlmanna svo nú þarf ég…
Laugardagskvöld. Ég í fríi. Gnægð kynþokkafullra karlmanna úti á lífinu en ég nenni ómögulega að vaxbera á mér fótleggina, hvað…
Fyrir nokkrum vikum hitti ég gamlan skólafélaga. Syrgði Húsasmiðinn en var líka spæld yfir því að hafa ekki lengur tónlistarsnilling…
Tannkremssalinn er búinn að fræða mig heilmikið um það hvernig maður eigi að láta drauma sína rætast. Er með allt…
Sá geðþekki færði mér að gjöf lítið kver með rímuðum gátum eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Það gladdi mig ákaflega mikið og…
Þegar tiltekin kvensnipt gerðist svo víðáttuvitlaus að vísa til bloggsíðu með því virðulega nafni "reykvísk sápuópera" sem heimildar um einkalíf eins þess…
-Mig vantar félagsskap! kveinaði ég. -Ég er hér, sagði sonur minn Fatfríður. -Elskan, þú ert einn af mínum allra bestu…
Einn morguninn furða ég mig á tíðum komum gullfiskarlsins og föruneytis hans á veitingahúsið. Var það ekki bara um síðustu…
350 manns í húsinu og ég hef ekki tekið heilan frídag síðan ég man ekki hvenær. Enn bólar ekkert á…
- Hvar í fjandanum á ég að ná í þessar 700.000 krónur sem mig vantar? spyr ég og skipti spilabunkanum.…
Gullkorn dagsins er úr samninum Eflingar fyrir starfsfólk hótela og veitingahúsa, frá árinu 2003. Það hljóðar svo: Þernum er ekki…
Eldhúsið fullt af undarlegasta fólki. Kertagerðarmaðurinn búinn að bræða upp kertastubba mánaðarins á gashellu, fer út með vaxið og Vínveitan…
-Það er bara svo slæmt að byrja í ræstingum af því að það vill enginn taka þær að sér og…
-Þú verður í salnum í kvöld, sagði Bruggarinn og staðhæfði að hann hefði fengið Egyptann til að taka uppvaskið. -Ég…
Karlmaðurinn er merkileg dýrategund sem veldur mér sífelldum heilabrotum. Áratugalangar rannsóknir mínar á fyrirbærinu hafa leitt mig að þeirri niðurstöðu…
Húsráðandinn minnti á hórumömmu. Hún var með eldrautt hár sem fór enganveginn við hrukkurnar og tók á móti mér vel…
Ég hef ekkert heyrt í Spúnkhildi ennþá og veit því ekki hvort dömpið var alvörudömp, uppeldisdömp, þynnkudömp, þreytudömp eða geðbólgudömp.…