X

tja

-Það gengur fjöllunum hærra að þið Bruggarinn séuð nánast orðin par, sagði Spengilfríður þegar ég mætti í vinnuna í kvöld.…

Vonbiðlar prinsessunnar

Samanlagður aldur umsækjenda reyndist 118 ár eða svo hélt ég í fyrstu. Nú er ég hinsvega búin að fá staðfest…

Perlan í dag -ekkert grín

Yfir mig rignir tölvupósti frá mönnum sem vilja ólmir fá að hitta mig en virðast ýmist hafa misst af  bloggfærslu…

Þá er komið að því

Þá er nú bara komið að því að Eva verði sér úti um eigulegan mann. Eða í versta falli frambærilegan…

Í lausu lofti

Líf mitt er einhvernveginn ekkert. Ég er í allt of dýru bráðabirgðahúsnæði, sef með Byltingunni og Sykurrófunni í herbergi. Það…

To be grateful

Til er fólk sem er manni endalaus uppspretta þakklætis. Fólk sem gerir lífið auðveldara og skemmtilegra. (meira…)

Í hvaða rúmi?

Í vinnunni var ég spurð í þaula um skemmtanalíf mitt á föstudagskvöldinu. Þýðingarmiklar augngotur milli kokkanna og Þokka fylgdu og…

Menningarkvöld og Jökuldælingur

Í gær var gaman. Við sáum Úlfhamssögu hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og sjaldan hefur jafn lágri fjárhæð verið jafn vel varið á…

Umsókn um stöðu kynlífsviðfangs

Leiðbeiningar Prentaðu listann hér að neðan út. Merktu við þær staðhæfingar í hverjum flokki sem lýsa þér og þinni afstöðu…

Engill með prik

Maðurinn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni kveikti á kertum og bar kaffið fram í rósóttum bollum og…

Meira urr

Var að fá símtal frá Ameríkunni rétt í þessu. Það eru ennþá 2-3 vikur þar til ég fæ bókina mína…

Viðtalstími fyrir einkamálajálka

Urr.. ég er lasin, ekki óvinnufær með öllu en hrjáð af beinverkjum og með einhvern hitaslæðing. Ég fékk Pólínu til…

Ég hata ekki karlmenn

Maðurinn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni heldur því fram að ég sé femínisti og karlahatari. Það er…

Síðdegisstefnumót

Vitur maður hefur sagt mér að karlmenn séu heimskir. Það mun rétt vera. Þessvegna hringdi ég í lögmætan eiganda brauðristar…

Dagurinn í dag 2

Í dag ætla ég að hitta manninn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni. Ónei, mín fagra og magra,…

Dagurinn í dag

Þetta verður góður dagur. Af því að ég er svo frábær. Ég er t.d. stórkostleg skúringakona, geri aðrir betur. (meira…)

Vill svo til

Ég nennti ekki út en spurði tarotspilin ráða. Þau lofuðu mér vonbrigðum, harmi og gengishruni ef ég færi út, dauða,…

Af umhyggju Geirþrúðar

Screensaver stóðst væntingar og rúmlega það. Gjörsamlega frábær sýning. Táknmálið yndislegt en ég er óvön því að túlka verk sem…

Karlafar mitt

-Af hverju ert þú í þessum kjól? urraði sonur minn Hárlaugur. -Það er nú við hæfi að fara þokkalega útlítandi…

Gat

Mér tókst að bora 0,7 mm bor næstum alveg í gegnum fingurgóm um daginn. Fór sem betur fer ekki í…