X

Hollráð um sölumannstækni

Ég held að það vanti eitthvað inn í tilfinningaskalann hjá mér. Er það ekki merki um að maður sé að…

Skírlífur, Eilífur og Saurlífur

Vinur minn Skírlífur hefur bara ekkert haft samband. Kannski heldur hann að ég sé ekki þessi eina sanna. Ojæja, hann…

Sölumaður dauðans

-Einhver kona í spilinu? -Nei, ekki ennþá. -Ertu til í að hitta mig? Hvernig er þriðjudagskvöldið? Löng þögn. (meira…)

Frí

Sunnudagur og ég er í fríi. Næstum búin að gleyma hvernig það er. Svaf út í morgun, alveg til 7:30…

Hjálpsamur yfirmaður

Eigandinn setti upp geiflu sem var einhversstaðar miðja vegu milli glotts og kátínubross þegar við hittumst á Nesjavöllum í gær.…

Allt í drasli

Ég ætlaði eiginlega að fagna þessum fyrsta frídegi frá páskum með því að gera ekkert af viti en sé ekki…

Fuglasöngur

Mikið er nú dásamlegt að vakna við fuglasöng í stofunni. Sérstaklega eru það þessi háu, hvellu hamingjuóp sem gleðja mig.…

Eldsnemma að morgni

Klukkuna vantar 20 mínútur í 7 á laugardagsmorgni og ég er á leiðinni á Nesjavelli. Ekki skrýtið að fólk haldi…

Er að bíða eftir henni

Í gær uppgötvaði ég ákveðna fordóma hjá sjálfri mér. Ég á kunningja, sætan strák sem ég vissi ekki betur en…

Passa þig

-Mig vantar leikfélaga, strák til að spila skrabbl og fara með mér í leikhús og á myndlistarsýningar og svoleiðis. -Varstu…

Auglýsing

Hér með auglýsist: Vegleg laun í boði handa hverjum þeim sem vill taka að sér að myrða helvítis páfagaukinn (hvern…

Gerði það sjálfur

Matarboð hjá Mr. Tallyman og frú. Þau eiga krúttlegt heimili í Hafnarfirði. -Æðislegt rúm, má ég leggja mig hérna? andvarpaði…

Daylight come and we wan’ go home

Úlnliðirnir á mér eru svo aumir að ég get ekki einu sinni pikkað á lyklaborðið án þess að verkja upp…

Afturbati?

-Hvernig stafsetur maður Krókháls? spurði Haffi og stakk pennanum í annað munnvikið. Andartak hélt ég að hann væri að reyna…

Vöðvarækt

Um síðustu helgi var hægri handleggurinn á mér orðinn eins og á Möggu stera en sá vinstri eins og á…

Í sveitinni

Ég hélt á varalitnum þegar Sigrún renndi í hlað í morgun, 5 mínútum of snemma og rauk út með ómálaða…

Drullusokkar

Pistill Jódu um drullusokka á 340 kr. rifjaði upp fyrir mér smáatvik sem ég var næstum búin að gleyma. Fyrir rúmu…

Sigrún hefur tekið umkvartanir

Sigrún hefur tekið umkvartanir mínar um skort á áhorfanlegum karlmönnum í vélsmiðjunni alvarlega. Allavega verðum vér kerlingar á Nesjavöllum um…

Óháð tekjum

Péningakallar fullyrða að hægt sé að spara óháð tekjum. Ég hef alltaf sottla trú á því að þeir sem eru…

Plan A

Ég held að ég sé fullkomlega fær um að drepa. Þ.e.a.s. ef ég sæi virkilega ástæðu til þess. Það hefur…