X

Og svarta Górillan hefur afpantað tímann

Örlögin geta átt það til að vera kaldhæðin. Það er samt ekki svo margt sem veltur á örlögunum. Við getum…

Gömul saga

Helstu einkenni munnmælasögunnar: -hún sprettur af raunverulegum atvikum -atvikin eru ýkt og lítt skyldum atburðum ruglað saman -nöfn, staðir og…

Angurgapi

Er nokkuð að marka þetta? Er þetta ekki bara óttaleg vitleysa, hnussaði Angurgapinn og geiflaði sig af hneykslan þess sem…

Skilnaðarblús

Í síðustu viku sölsaði ég undir mig Nornabúðarveldið. Nú þarf ég bara að finna meðeiganda sem nennir að standa í…

Afrek dagsins

Sögulegur atburður hefur átt sér stað. Ég innbyrti mat sem inniheldur fleiri næringarefni en hvítan sykur og coffein. Ég hef…

Á framabraut

Nú er ég farin að fá æsispennandi tilboð um að gefa líknarfélögum vinnuna mína. Það hlýtur að merkja að ég…

Púff!

-I don´t play games, -segir sjálfviljugur þátttakandi í battsjellorþáttunum. Og dindilinn sem kom sér sjálfur í þá aðstöðu að þurfa…

Afmælis

Nornabúðin er orðin einsárs. Á þessu fyrsta starfsári hefur margt gerst sem skiptir máli. Við erum búnar að gera allskyns…

Spurning

Nú fer að styttast verulega í það að ég fái sama syndrom og Anna, sem kiknar í hnjánum þegar hún…

Maðurinn sem fékk flugu í höfuðið

Maðurinn sem fékk flugu í höfuðið kom í búðina til mín í dag. Tjáði mér að við Heiða hefðum birst…

Dilemma dagsins

Setjum sem svo að maki þinn tilkynni sambúðarslit nokkrum dögum fyrir brúðkaupsafmæli og þú værir þegar búin að kaupa gjöf…

EKKI AFTUR!

Hvað í fjandanum er eiginlega að mér? Heilabilun? Þegar notalegur, glaðvær karlmaður, hjálpsemin uppmáluð og ekkert nema séntilmennskan, duglegur og…

Lenti í löggunni

Jamm, ég lenti sumsé í löggunni. Við Anna fórum á djammið á föstudagskvöldið. Ég er ekki góð í því að…

Kraftur í safnið

Þessi vika hefur verið sannkallað sumarfrí. Kraftasafnið mitt er orðið svo stórt að það kemst vara fyrir í geymslunni. Ég…

Bráðum koma blessuð jólin

Skjótt skipast þau já. Þar sem hefð hefur myndast fyrir því að konan sem ég elska fái ný og ómótstæðileg…

Ekki kokhraust

Kokhreysti hlýtur að merkja að hafa hraust kok. Kokhraustur maður þolir væntanlega sýkla og eiturgufur án þess að fá hálsbólgu.…

Annar þjófur

Síðustu nótt braust einhver inn í búðina mína án þess að valda neinum skaða svo vitað sé. Í nótt hafði…

Hefndin er sæt

Á menningarnótt í fyrra stal einhver bastarður frá okkur einum steini. Ég lagði umsvifalaust á hann álög og síðan hefur…

Þjófagaldurinn virkaði

Í nótt var framið innbrot í Nornabúðina. Glugginn hefur verið spenntur upp, greinilegt mar eftir verkfæri og gluggatjaldið og hreindýrshornið…

Norn óskast til starfa

Nú þarf ég að kynnast duglegri konu sem getur þrifið, bakað, farið í sendiferðir, lesið í bolla og tarotspil eða…