X

Það er til

Þegar ég var í 7. bekk, reyndi ég að kría koss út úr skólabróður mínum. Ég hafði fengið minn fyrsta…

Strokur

Dönskukennarinn þekkir mig ekki. Ég hefði heldur ekki þekkt hann nema af því að ég átti von á honum hér…

Högg

Smíða bát með leynivini mínum úr barnaskóla. Andans fley. Hann stýrir verkinu, ég ber lím á trékubbana en hann neglir.…

Aldarfjórðungur liðinn

Bekkjarmót. Eitthvað svo notalegt að koma aftur hingað í gamla heimavistarskólann minn. Heyri raddir að innan og ber strax kennsl…

Erindi

Birta: Nei sko, sjáðu hver er kominn! Eva: Og hvað með það, hann á erindi. Birta: Svona líka þaulskipulagt erindi.…

Bölbæn dagsins

Ég vil þakka sætu stelpunni hjá Vísa, sem bjargaði hinum innkomumikla laugardegi með því að lána mér kort í posann…

Hvað veit maður ekki?

Hún virti mig fyrir sér og spurði hvort ég væri ekki vinkona Stebba. Ég þekki engan Stebba og sagði henni…

Feminismus

Pilturinn bauðst til að bera pokana fyrir mig og ég þáði það. Lét þakklæti mitt í ljós og hafði á…

Og hér kemur enn ein vísan …

-Hvernig líst þér á auglýsinguna? spurði auglýsingasalinn. -Hún er bara mjög fín, svaraði ég. -Gott að heyra en hvernig líkuðu…

Ekkert persónulegt

Það er ekki óalgengt að fjarskyldir ættingjar og gamlir kunningjar reki nefið inn í Nornabúðina, rétt svona til að kasta…

Grafið

-Ég þarf að tala við þig, sagði hann og þótt ég vissi ekki nákvæmlega hvað hann ætlaði að segja, vissi…

Eilífðarblóm

-Hef ég nokkurntíma vakið verndarþrá í brjósti þínu? spurði ég. -Nei Eva, sagði hann. Ungbörn vekja manni verndarþrá og týndir kettlingar.…

Hugvekja um hamingjuna

-Ég er svo ánægð með hann, sagði hún og strauk mælaborðinu ástúðlega. Ég gat vel skilið það. Lúxus er, tja...…

Mara

Skrattinn steig niður af veggnum og tróð sér undir sængina. -Hvað varð um líkið sem þú geymdir í kjallaranum? spurði…

Brú

Auðvitað hlaut að koma að því að við hittumst á götu. Nánar tiltekið rétt fyrir utan Nornabúðina -sem er reyndar…

Pappakassar

Sannleikurinn hefur aldrei gjört mig frjálsa, það hinsvegar gerir rækileg tiltekt. Eins leiðinlegt og það er að losa sig við…

Nauð

Stefán og drengirnir hans komu í mat til mín í gær. Askur: Hversvegna skilur fólk? Ég myndi aldrei vilja skilja.…

Dylgjublogg

Kominn með Langbrók upp á arminn sé ég. Þokkalegt skor það. Bingó!

Ljótt

Horfir fjarrænn fram hjá mér, þambar kaffið. Ósköp fer honum illa að vera edrú. -Eitthvað að frétta? (meira…)

Úff!

Kínamann vill losna við dótið hans Helga úr kjallaranum. Hann hefur semsagt ekki náð því þótt ég notaði handapat og…